Byggðarráð Norðurþings
1.Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands 2019
Málsnúmer 201904077Vakta málsnúmer
2.Umhverfis- og samgöngunefnd: til umsagnar frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.), 775. mál.
Málsnúmer 201904068Vakta málsnúmer
3.Atvinnuveganefnd: til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, 792. mál
Málsnúmer 201904070Vakta málsnúmer
4.Atvinnuveganefnd: til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagaákvæði), 782. mál
Málsnúmer 201904072Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 2. maí nk
5.Atvinnuveganefnd: til umsagnar þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 26/148 um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, 791. mál
Málsnúmer 201904071Vakta málsnúmer
6.Umhverfis- og samgöngunefnd: til umsagnar frumvarp til laga um Þjóðgarðastonfun og þjóðgarða, 778. mál.
Málsnúmer 201904073Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 9. maí n.k.
7.Atvinnuveganefnd: til umsagnar frumvarp til laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi), 784. mál.
Málsnúmer 201904066Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 2. maí n.k.
8.Til umsagnar: tillaga til þingsályktunar um ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2019, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn (þriðji orkupakkinn), 777. mál.
Málsnúmer 201904060Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl n.k.
9.Fundargerðir 2019 - Samband íslenskra sveitarfélaga.
Málsnúmer 201902004Vakta málsnúmer
10.Boð á fund vinabæja Karlskoga í Svíþjóð dagana 16. til 18. september 2019
Málsnúmer 201904132Vakta málsnúmer
11.Aðalfundur Greiðrar leiðar ehf. 2019
Málsnúmer 201904092Vakta málsnúmer
12.Samkomulag Slökkviliðs Norðurþings og HSN um samstarf sjúkraflutninga
Málsnúmer 201904083Vakta málsnúmer
13.Ársfundur Stapi lífeyrissjóður - fundarboð
Málsnúmer 201904067Vakta málsnúmer
14.Aðalfundur Skúlagarðs fasteignafélags ehf.
Málsnúmer 201904107Vakta málsnúmer
15.Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur 2019
Málsnúmer 201904134Vakta málsnúmer
16.Vatnajökulsþjóðgarður - samráð um atvinnustefnu
Málsnúmer 201904061Vakta málsnúmer
17.Styrkbeiðni vegna Sjómannadagsins
Málsnúmer 201904113Vakta málsnúmer
18.Vinnulag innan sveitarfélaga við gerð fjárhagsáætlana og viðauka við þær
Málsnúmer 201904124Vakta málsnúmer
19.Framlög til stjórnmálasamtaka skv 5. gr. laga nr 162/2006
Málsnúmer 201603056Vakta málsnúmer
20.Rekstur Norðurþings 2019
Málsnúmer 201904112Vakta málsnúmer
21.Bjarni Þór Björgvinsson óskar eftir afslætti af gatnagerðargjöldum vegna lóðar að Hraunholti 32
Málsnúmer 201904080Vakta málsnúmer
Bergur Elías Ágústsson vék af fundi við afgreislu málsins.
Byggðarráð frestar afgreiðslu málsins og felur sveitarstjóra að taka saman stutta greinargerð vegna málsins.
Fundi slitið - kl. 10:05.