Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings
Dagskrá
1.Vettvangsferð nefndarmanna í stofnanir sem tilheyra Félagsþjónustunni
Málsnúmer 201410074Vakta málsnúmer
Þrír nefndarmenn fóru ásamt félagsmálastjóra í heimsókn í Miðjuna, Pálsgarð og Sólbrekku og fengu kynningu frá forstöðumönnum um starfssemina sem þar fer fram.
Fundi slitið - kl. 16:00.