Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings
Dagskrá
1.Búsetuúrræði fyrir fatlaða
Málsnúmer 200804052Vakta málsnúmer
Kaup á Sólbrekku og Pálsgarði kynnt.
2.Velferðarnefnd Alþingis, 458. mál til umsagnar
Málsnúmer 201301051Vakta málsnúmer
Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í brnavernd fram til bæstu sveitarstjórnakosninga árið 2014 lögð fram. Félagsmálastjóra falið að ganga frá umsögn um málið
3.Velferðarnefnd Alþingis, 470. mál til umsagnar
Málsnúmer 201301050Vakta málsnúmer
Tillaga til þingsályktunar um velferðarstefnu - heilbriðgisáætlun til ársins 2020 lögð fram til kynningar.
4.Velferðarnefnd Alþingis, 497. mál til umsagnar
Málsnúmer 201301052Vakta málsnúmer
Frumvarp til laga um breytingu á lögun nr. 55/2009, um sjúkraskrár (aðgangsheimildir) lagt fram til kynningar.
5.Umsókn um styrk vegna ferðaþjónustu aldraðra sem búa á dvalar- eða hjúkrunarheimili
Málsnúmer 201212064Vakta málsnúmer
Lög fram umsókn um styrk um ferðaþjónustu milli heimilis og dvalarheimilis. Umsókninni synjað þar sem ekki er um lögbundna þjónustu að ræða.
6.Önnur mál til kynningar
Málsnúmer 201212005Vakta málsnúmer
Breytning á starfsmannamálum kynnt.
Fundi slitið - kl. 16:00.