Fjölskylduráð
Dagskrá
1.Öxarfjarðarskóli - Heimsókn fjölskylduráðs
Málsnúmer 201812008Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð heimsækir Öxarfjarðarskóla og skólastjóri kynnir starfsemi hans.
Fjölskylduráð heimsótti Öxarfjarðarskóla og Guðrún S. Kristjánsdóttir skólastjóri kynnti starfsemi hans. Ráðið þakkar Guðrúnu fyrir kynninguna.
2.Öxarfjarðarskóli - Ársskýrsla 2017-2018
Málsnúmer 201812009Vakta málsnúmer
Lögð er fram til kynningar ársskýrsla Öxarfjarðarskóla 2017-2018.
Guðrún S. Kristjánsdóttir skólastjóri Öxarfjarðarskóla lagði fram ársskýrslu skólans 2017-2018.
3.Öxarfjarðarskóli - Starfsáætlun 2018-2019
Málsnúmer 201812010Vakta málsnúmer
Lögð er fram til kynningar starfsáætlun Öxarfjarðarskóla 2018-2019.
Skólastjóri Öxarfjarðarskóla lagði fram starfsáætlun Öxarfjarðarskóla fyrir árið 2018-2019.
4.Grunnskóli Raufarhafnar - Heimsókn fjölskylduráðs
Málsnúmer 201812011Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð heimsækir Grunnskóla Raufarhafnar og skólastjóri kynnir starfsemi hans.
Fjölskylduráð heimsótti Grunnskóla Raufarhafnar og Magnús Matthíasson skólastjóri kynnti starfsemi hans. Ráðið þakkar Magnúsi fyrir kynninguna.
5.Grunnskóli Raufarhafnar - Starfsáætlun 2018-2019
Málsnúmer 201812012Vakta málsnúmer
Lögð er fram til kynningar starfsáætlun Grunnskóla Raufarhafnar 2018-2019.
Skólastjóri Grunnskóla Raufarhafnar lagði fram starfsáætlun Grunnskóla Raufarhafnar fyrir árið 2018-2019.
6.Grunnskóli Raufarhafnar - Ársskýrsla 2017-2018
Málsnúmer 201812013Vakta málsnúmer
Lögð er fram til kynningar ársskýrsla Grunnskóla Raufarhafnar 2017-2018.
Magnús Matthíasson skólastjóri Grunnskóla Raufarhafnar lagði fram ársskýrslu skólans 2017-2018.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Magnús Matthíasson skólastjóri Grunnskóla Raufarhafnar sat fundinn undir lið 4 - 6.