Fjölskylduráð
Dagskrá
1.Bókasöfn Norðurþings
Málsnúmer 202206063Vakta málsnúmer
Deildarstjóri bókasafna Norðurþings kynnti fyrir fjölskylduráði starfsemi safnanna.
Fjölskylduráð þakkar Bryndísi Sigurðardóttur deildarstjóra bókasafna Norðurþings fyrir greinargóða kynningu á starfsemi safnanna.
2.Bókasöfn Norðurþings
Málsnúmer 202206063Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar opnunartíma bókasafna Norðurþings út árið 2022.
Fjölskylduráð samþykkir eftirfarandi opnunartíma bókasafna Norðurþings:
Húsavík:
Alla virka daga frá kl. 10:00 - 17:00.
Laugardaga frá kl. 10:00 - 14:00.
Lokað í júlí.
Kópasker:
Mánudaga frá kl. 16:00 - 18:00
Þriðjudaga frá kl. 15:00 - 18:00
Miðvikudaga frá kl. 12:00 - 16:00
Lokað 20. júlí - 20. ágúst
Raufarhöfn:
Miðvikudaga frá kl. 16:00 - 17:00
Föstudaga frá kl. 14:00 - 15:00.
Húsavík:
Alla virka daga frá kl. 10:00 - 17:00.
Laugardaga frá kl. 10:00 - 14:00.
Lokað í júlí.
Kópasker:
Mánudaga frá kl. 16:00 - 18:00
Þriðjudaga frá kl. 15:00 - 18:00
Miðvikudaga frá kl. 12:00 - 16:00
Lokað 20. júlí - 20. ágúst
Raufarhöfn:
Miðvikudaga frá kl. 16:00 - 17:00
Föstudaga frá kl. 14:00 - 15:00.
3.Umsókn í lista- og menningarsjóð vor 2022
Málsnúmer 202205068Vakta málsnúmer
Á 119. fundi fjölskylduráðs vegna umsóknar Tónasmiðjunnar í lista- og menningarsjóð Norðurþings var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð frestar málinu til næsta fundar ráðsins og felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að afla frekari gagna s.s. kostnaðaráætlun í samræmi við reglur sjóðsins.
Tónasmiðjan dregur umsókn sína til baka.
Fjölskylduráð frestar málinu til næsta fundar ráðsins og felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að afla frekari gagna s.s. kostnaðaráætlun í samræmi við reglur sjóðsins.
Tónasmiðjan dregur umsókn sína til baka.
Lagt fram til kynningar.
4.Mærudagar 2022
Málsnúmer 202204035Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð hefur til kynningar Mærudaga 2022
Lagt fram til kynningar.
5.Kómedíuleikhúsið í Norðurþing
Málsnúmer 202206070Vakta málsnúmer
Kómedíuleikhúsið fer hringinn í kringum landið og býður Norðurþingi að kaupa sýninguna Tindátarnir sem yrði sett upp fyrir börn á Húsavík eða í nágrenni í október.
Fjölskylduráð tekur jákvætt í erindið og felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að kanna áhuga skólanna á sýningunni.
6.Reiðnámskeið Grana sumar 2022
Málsnúmer 202206073Vakta málsnúmer
Hestamannafélagið Grani óskar eftir að þátttakendur á reiðnámskeiði geti nýtt frístundastyrk við greiðslu á reiðnámskeiði.
Námskeiðin eru viku löng og uppfylla því ekki þau skilyrði sem sett eru fram hjá Norðurþingi um lengd námskeiðs til að nýtt frístundastyrk.
Námskeiðin eru viku löng og uppfylla því ekki þau skilyrði sem sett eru fram hjá Norðurþingi um lengd námskeiðs til að nýtt frístundastyrk.
Fjölskylduráð samþykkir undanþágu um reglur um frístundastyrk fyrir Hestamannafélagið Grana og felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að ljúka málinu.
7.Starfsemi Skólaþjónustu Norðurþings
Málsnúmer 202206061Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar starfsemi Skólaþjónustu Norðurþings.
Ingibjörg Sigurjónsdóttir sálfræðingur hjá Skólaþjónustunni sat fundinn undir þessum lið.
Fjölskylduráð mun fjalla áfram um starfsemi Skólaþjónustunnar á næsta fundi.
Fjölskylduráð mun fjalla áfram um starfsemi Skólaþjónustunnar á næsta fundi.
8.Ákall til sveitarstjórna um allt land - Bréf frá kennurum - Menntun til sjálfbærni
Málsnúmer 202206059Vakta málsnúmer
Lagt er fram til kynningar ákall til sveitastjórna um eflingu menntunar til sjálfbærni.
Fjölskylduráð felur fræðslufulltrúi að kynna erindið fyrir skólum Norðurþings.
9.Miðjan hæfing opnunartími
Málsnúmer 202206030Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar opnunartíma Miðjunnar frá 1. september 2022.
Fjölskylduráð samþykkir opnunartíma Miðjunnar sem verður frá kl. 10-16 alla virka daga frá og með 1. september. Félagsmálastjóra er falið að kynna nýjan opnunartíma.
10.Fjárhagsstaða félagsþjónustunnar
Málsnúmer 202205115Vakta málsnúmer
Fjárhagsstaða félagsþjónustunnar til kynningar.
Lagt fram til kynningar. Fjölskylduráð heldur áfram umfjöllun sinni á næsta fundi ráðsins.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Kjartan Páll Þórarinsson íþrótta- og tómstundafulltrúi sat fundinn í fjarfundi undir lið 6.
Jón Höskuldsson fræðslufulltrúi sat fundinn undir liðum 7-8.
Hróðný Lund félagsmálastjóri sat fundinn undir liðum 9-11.
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir yfirgaf fundinn kl. 15:35.
Hanna Jóna Stefánsdóttir yfirgaf fundinn kl. 15:40.