Fara í efni

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings

23. fundur 17. janúar 2013 kl. 15:00 - 17:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Soffía Helgadóttir formaður
  • Olga Gísladóttir aðalmaður
  • Huld Hafliðadóttir aðalmaður
  • Guðmundur Magnússon 1. varamaður
  • Huld Aðalbjarnardóttir Fræðslu- og menningarfulltrúi
  • Sigurður Aðalgeirsson starfsmaður í stjórnsýslu
  • Stefán L Rögnvaldsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Huld Aðalbjarnardóttir Fræðslu- og menningarfulltrúi
Dagskrá

1.Ýmis mál frá fræðslu- og menningarfulltrúa til kynningar.

Málsnúmer 201301032Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd leggur til við bæjarstjórn að eftirfarandi samþykkt bæjarráðs sem gerð var 22. mars 2011 varðandi akstur leikskólabarna verði felld úr gildi þar sem akstur skólabarna í sveitarfélaginu er í ákveðnum farvegi. <P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-list: l0 level2 lfo1" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-no-proof: yes"><FONT face="Times New Roman"> ”Bæjarráð samþykkir að þeir foreldrar sem þurfa að aka meira en 40 km á dag til að koma börnum á leikskóla fái greiddan styrk sem nemur 30 kr. á km sem aka þarf umfram 40 km á dag. Ekki er greitt fyrir akstur nema sem nemur einni ferð á dag fram og til baka í leikskóla frá hverju heimili, styrkurinn hækkar ekki þó svo foreldrar eigi fleiri en eitt barn í leikskóla. Styrkurinn er afturvirkur til ágúst 2010, miðað við núverandi styrkupphæð. Styrkurinn kemur til útborgunar tvisvar á ári, í júní og desember.“

2.Fjárhagsáætlun 2013 - Málaflokkar 03-04-05

Málsnúmer 201210072Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarfulltrúi kynnti stöðu vinnu vegna fjárhagsáætlunar 2013 á fræðslu- og menningarsviði Norðurþings.

3.Skipulag grunnskólagöngu barna úr Reykjahverfi.

Málsnúmer 201301031Vakta málsnúmer

Mismunandi er hvort skólabörn úr Reykjahverfi sæki skóla á Hafralæk eða til Húsavíkur. Skólabíll gengur á vegum Norðurþings á Hafralæk og er Norðurþing með þjónustusamning við Þingeyjarsveit vegna grunnskólanemenda úr Norðurþingi sem stunda nám í Hafralæk. Hins vegar sjá foreldrar sjálfir um að koma skólabörnum til náms á Húsavík.
Fræðslu- og menningarnefnd leggur til við bæjarstjórn að ákvörðun um skipulag skólagöngu barna úr Reykjahverfi verði tekin eftir fyrirhugaðan íbúafund í Heiðarbæ. Niðurstaða liggi fyrir í febrúar.

4.Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Úttektir á leik- og grunnskólum

Málsnúmer 201112032Vakta málsnúmer

Fyrir liggur staðfesting Mennta- og menningarmálaráðuneytisins á móttöku umbótaráætlunar Grænuvalla og Öxarfjarðarskóla vegna úttektar ráðuneytisins á skólunum síðastliðið vor. Að auki óskar ráðuneytið eftir viðbótarupplýsingum frá Norðurþingi varðandi áætlun um að koma upp aðstöðu fyrir heimilisfræðikennslu í Öxarfjarðarskóla svo og hvernig sveitarfélagið hyggst tryggja öryggi barnanna við þjóðveginn við Lund enn frekar. Ekki er gert ráð fyrir nýframkvæmdum vegna heimilsfræðiaðstöðu í Lundi í fjárhagsáætlun fyrir árið 2013 en verður skoðað við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2014. Þangað til verður verklegi hluti heimilisfræðinnar kennd í aðstöðu mötuneytisins í Öxarfjarðarskóla. Nú þegar er hafin vinna hjá framkvæmdar- og hafnarnefnd Norðurþings í samstarfi við Vegagerð ríkisins við að finna leiðir til að tryggja öryggi gangandi vegfaranda yfir þjóðveginn við Lund. Enn fremur verður yngri börnunum áfram fylgt yfir þjóðveginn á leið í og úr íþróttakennslu.

5.Kvenfélagið Stjarnan ásamt handverkshópnum Þingeyskar fingurbjargir sækja um afnot af húsnæði Leikskólans Krílakots, Kópaskeri

Málsnúmer 201212062Vakta málsnúmer

<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: 11pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; EN-GB;>Fyrir liggur erindi frá Kvenfélaginu Stjörnunni á Kópaskeri og handverkshópnum Þingeyskar fingurbjargir um að fá afnot af húsnæði Leikskólans Krílakots til opna vinnusmiðju og sölu fyrir áhugafólk um handverk. <SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: 11pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; EN-GB;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: 11pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; EN-GB;>Fræðslu- og menningarnefnd sér sér ekki fært að verða við erindinu þar sem húsnæðið er ætlað undir aðra starfsemi samkvæmt bókun frá 14. fundi nefndarinnar 17. apríl 2012: <SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: 11pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; EN-GB;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: 11pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; EN-GB;><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; 11pt?>" <SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Calibri?,?sans-serif??>Fræðslu- og menningarnefnd tekur undir með foreldrafélagi Öxarfjarðarskóla, skólastjóra og dreifbýlisfulltrúa varðandi niðurstöðu fundar sem haldinn var vegna Leikskólans Krílakots á Kópaskeri. ”Mikilvægast er í þessari stöðu að standa vörð um húsnæði Krílakots.“ Ef aðstæður breytast verði hægt að taka húsnæði í notkun og hefja leikskólastarf að nýju." <P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Calibri?,?sans-serif??> <P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Calibri?,?sans-serif??>
Jafnframt fagnar fræðslu- og menningarnefnd frumkvæði Kvenfélagsins Stjörnunnar og handverkshópsins Þingeyskar fingurbjargir um að efla starfsemi á sviði handverks og menningarmála á Kópaskeri. Dreifbýlisfulltrúa er falið í samstarfi við Kvenfélagið Stjörnuna og Þingeyskar fingurbjargir að kanna aðra möguleika á aðstöðu fyrir starfsemina. <P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Calibri?,?sans-serif??> <P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Calibri?,?sans-serif??> <P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Calibri?,?sans-serif??> <P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Calibri?,?sans-serif??> <SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB FONT-SIZE: 11pt? Calibri?,?sans-serif?;>

6.Mennta- og menningarmálaráðuneyti, dagsetningar samræmdra könnunarprófa haustið 2013

Málsnúmer 201301017Vakta málsnúmer

Dagsetningar samræmdra könnunarprófa í 4.,7. og 10. bekk haustið 2013 frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu lagðar fram til kynningar.

7.Þekkingarnet Þingeyinga 71. og 72. fundargerð.

Málsnúmer 201301033Vakta málsnúmer

Fundargerðir Þekkingarnets Þingeyinga frá nóvember og desember 2012 lagðar fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:00.