Fyrir bæjarstjórn liggur til kynningar fundargerð 53. fundar fræðslu- og menningarnefndar Norðurþings.
Til máls tóku undir lið 3 "Framkvæmd Mærudaga 2016" : Hjálmar Bogi, Olga, Kjartan, Óli, Soffía, Jónas, Sif, Friðrik, Erna og Kristján. Til máls tóku undir lið 6 "05 Menningarmál fjárhagsáætlun 2016": Hjálmar Bogi, Olga, Óli, Kjartan og Soffía
Hjálmar Bogi lagði fram eftirfarandi bókun fyrir hönd minnihlutans: Það er leitt að framlög í samfélagslega mikilvæga viðburði eins og þjóðhátíðardag og þrettándann á að skera talsvert niður. Kostnaður sveitarfélagsins er óverulegur en samfélagslegt mikilvægi slíkra viðburða er óumdeilt.
Til máls tóku undir lið 6 "05 Menningarmál fjárhagsáætlun 2016": Hjálmar Bogi, Olga, Óli, Kjartan og Soffía
Hjálmar Bogi lagði fram eftirfarandi bókun fyrir hönd minnihlutans:
Það er leitt að framlög í samfélagslega mikilvæga viðburði eins og þjóðhátíðardag og þrettándann á að skera talsvert niður. Kostnaður sveitarfélagsins er óverulegur en samfélagslegt mikilvægi slíkra viðburða er óumdeilt.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar