Fyrir bæjarstjórn liggur til kynningar fundargerð 159. fundar bæjarráðs Norðurþings
Til máls tóku undir lið 3 "Mikilvægi aukinnar þjónustu lögregluyfirvalda við íbúa Norðurþings vegna uppbyggingar á Bakka" : Soffía, Friðrik og Olga
Í ljósi mikillar aukningar ferðamanna, stóriðjuframkvæmda á Bakka og virkjunarframkvæmda á Þeistareykjum telur bæjarstjórn nauðsynlegt að styrkja starfsemi lögreglunnar á Húsavík. Áætlað er að uppbygging á Bakka hafi í för með sér tímabundna fjölgun á svæðinu um 600 manns og nauðsynlegt að tryggja ásættanlegt þjónustustig lögreglunnar í samræmi við það. Þegar hefur Lögreglan á Norðurlandi eystra sótt um sjö viðbótar stöðugildi.
Til máls tóku undir lið 4 "Stuðningur við millilandaflug um aðra flugvelli en Keflavík" : Jónas, Kristján, Friðrik, Soffía og Kjartan
Í ljósi mikillar aukningar ferðamanna, stóriðjuframkvæmda á Bakka og virkjunarframkvæmda á Þeistareykjum telur bæjarstjórn nauðsynlegt að styrkja starfsemi lögreglunnar á Húsavík. Áætlað er að uppbygging á Bakka hafi í för með sér tímabundna fjölgun á svæðinu um 600 manns og nauðsynlegt að tryggja ásættanlegt þjónustustig lögreglunnar í samræmi við það. Þegar hefur Lögreglan á Norðurlandi eystra sótt um sjö viðbótar stöðugildi.
Til máls tóku undir lið 4 "Stuðningur við millilandaflug um aðra flugvelli en Keflavík" : Jónas, Kristján, Friðrik, Soffía og Kjartan
Fundargerðin er lögð fram