Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 165. fundar bæjarráðs Norðurþings.
Til máls tóku undir lið 1 "Brothættar byggðir - íbúaþing í Öxarfirði": Sif, Olga og Kristján.
Til máls tóku undir lið 5 "Málefni Höfða 24c": Kjartan, Óli, Gunnlaugur og Friðrik. Bæjarstjórn vísar erindinu til framkvæmda- og hafnanefndar og leggur til við nefndina að samþykkja sölu eignarinnar.
Til máls tóku undir lið 6 "Könnun: Þjónusta sveitarfélaga 2015": Kjartan og Kristján.
Til máls tóku undir lið 5 "Málefni Höfða 24c": Kjartan, Óli, Gunnlaugur og Friðrik.
Bæjarstjórn vísar erindinu til framkvæmda- og hafnanefndar og leggur til við nefndina að samþykkja sölu eignarinnar.
Til máls tóku undir lið 6 "Könnun: Þjónusta sveitarfélaga 2015": Kjartan og Kristján.
Fundargerðin er lögð fram.