Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 22. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Norðurþings.
Til máls tók undir lið 3 "Tryggvi Óskarsson óskar eftir að stofna íbúðarhúsalóð úr landi Þverár í Reykjahverfi": Örlygur
Bókun: Undirrituð fagna því frumkvæði sem Tryggvi Óskarsson bóndi á Þverá sýnir með áhuga sínum á uppbyggingu lítils íbúðahverfis í Reykjahverfi og bindur vonir við að hann fari í skipulagsferli vegna þeirra lóða sem hugmynd hans ganga út á.
Óli Halldórsson Sif Jóhannesdóttir Olga Gísladóttir Örlygur Hnefill Örlygsson Jónas Einarsson Stefán Jón Sigurgeirsson
Bókun: Undirrituð fagna því frumkvæði sem Tryggvi Óskarsson bóndi á Þverá sýnir með áhuga sínum á uppbyggingu lítils íbúðahverfis í Reykjahverfi og bindur vonir við að hann fari í skipulagsferli vegna þeirra lóða sem hugmynd hans ganga út á.
Óli Halldórsson
Sif Jóhannesdóttir
Olga Gísladóttir
Örlygur Hnefill Örlygsson
Jónas Einarsson
Stefán Jón Sigurgeirsson
Fundargerðin er lögð fram.