Fara í efni

Byggðarráð Norðurþings - 267

Málsnúmer 1810004F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Norðurþings - 85. fundur - 30.10.2018

Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 267. fundar byggðarráðs Norðurþings.
Til máls tóku undir lið 2 "Gallupkönnun - þjónusta sveitarfélaga 2018": Hjálmar, Óli og Kristján.

Hjálmar Bogi leggur fram eftirfarandi tillögu:
Undirritaður leggur til að niðurstöður verði birtar íbúum og gerðar aðgengilegar. Jafnframt að niðurstöður síðustu ára verði gerðar opinberar og aðgengilegar.

Tillagan er samþykkt samhljóða.



Fundargerðin er lögð fram til kynningar.