Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 59. fundar fjölskylduráðs.
Til máls tók undir lið 15 "Framlag Félags eldriborgara á Húsavík og nágrenni vegna covid-19": Hjálmar.
Undirrituð vilja þakka sérstaklega Félagi eldri borgara á Húsavík og nágrennis fyrir velvilja í garð samfélagsins. Að gefa eftir sem nemur 1,5 milljónum króna af styrk til félagsins eða um helming er virðingarvert. Í erindi frá félaginu kemur fram að þess sé vænst að þeirri upphæð verði varið í málefni barna og ungmenna. Bergur Elías Ágústsson Hafrún Olgeirsdóttir Hjálmar Bogi Hafliðason Hrund Ásgeirsdóttir
Til máls tóku undir lið 9 "Lýðheilsusjóður 2020": Hjálmar, Heiðbjört og Helena.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Undirrituð vilja þakka sérstaklega Félagi eldri borgara á Húsavík og nágrennis fyrir velvilja í garð samfélagsins. Að gefa eftir sem nemur 1,5 milljónum króna af styrk til félagsins eða um helming er virðingarvert. Í erindi frá félaginu kemur fram að þess sé vænst að þeirri upphæð verði varið í málefni barna og ungmenna.
Bergur Elías Ágústsson
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Hrund Ásgeirsdóttir
Til máls tóku undir lið 9 "Lýðheilsusjóður 2020": Hjálmar, Heiðbjört og Helena.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.