Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 64. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Til máls tóku undir lið 2 "Útboð vegna sorphirðu 2020": Bergur, Silja, Hjálmar og Kolbrún Ada.
Undirritaður óskar eftir að eftirfarandi fyrirspurn verið bókuð. Fram kemur að tilboð lægstbjóðanda felur í sér 66% hækkun sorphirðugjalda, jafnfram hefur verið greint frá því að kostnaðarmat felur í sér 50% hækkun á nefndum gjöldum og að tilboð lægst bjóðanda hafi verið 10% yfir kostnaðaráætlun. Óskað er eftir því að formaður Skipulags og framkvæmdaráðs geri grein fyrir eftirfarandi (þar sem um verulega fjármuni er að ræða fyrir heimilin á þeim mismun sem hér er að finna). Spurt er; a) Hverjar eru helstu breytingarnar sem fela í sér 50% hækkun á kostnaðarmati? b) Hver er skýringin á mismuninum þ.e. frá 50% til 66% og í hverju felst hann? c) Hver verða sorphirðugjöld á heimili á Húsavík og Reykjahverfi í krónum og aurum gefið þau verði hækkuð um 66%? Bergur Elías Ágústsson
Silja leggur til að spurningunum verði svarað á næsta fundi byggðarráðs.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagði fram til kynningar.
Undirritaður óskar eftir að eftirfarandi fyrirspurn verið bókuð.
Fram kemur að tilboð lægstbjóðanda felur í sér 66% hækkun sorphirðugjalda, jafnfram hefur verið greint frá því að kostnaðarmat felur í sér 50% hækkun á nefndum gjöldum og að tilboð lægst bjóðanda hafi verið 10% yfir kostnaðaráætlun. Óskað er eftir því að formaður Skipulags og framkvæmdaráðs geri grein fyrir eftirfarandi (þar sem um verulega fjármuni er að ræða fyrir heimilin á þeim mismun sem hér er að finna). Spurt er;
a) Hverjar eru helstu breytingarnar sem fela í sér 50% hækkun á kostnaðarmati?
b) Hver er skýringin á mismuninum þ.e. frá 50% til 66% og í hverju felst hann?
c) Hver verða sorphirðugjöld á heimili á Húsavík og Reykjahverfi í krónum og aurum gefið þau verði hækkuð um 66%?
Bergur Elías Ágústsson
Silja leggur til að spurningunum verði svarað á næsta fundi byggðarráðs.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagði fram til kynningar.