Fara í efni

Skipun starfshóps um frágang lóðar Síldarvinnslu ríkisins á Raufarhöfn.

Málsnúmer 201201062

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 68. fundur - 27.02.2013

Fyrir bæjarráði liggur erindi frá fulltrúum starfshóps sem skipaður var vegna frágangs lóðar við SR húsin á Raufarhöfn. Fulltrúarnir óska eftir skilgreiningu á verksviði sínu þannig að álitsgjöf verði skilvirkari og meira bindandi en verið hefur. Bæjarráð tekur undir sjónarmið starfshópsins og felur bæjarstjóra að gera erindisbréf þar sem hlutverk er betur skilgreint og leggja það fyrir næsta bæjarráðsfund.

Bæjarráð Norðurþings - 69. fundur - 14.03.2013

Fyrir bæjarráði liggur skipunarbréf starfshóps um frágang lóðar SR á Raufarhöfn. Á síðasta bæjarráðfundi var bæjarstjóra falið gera slíkt bréf og leggja fyrir bæjarráð. Innihald og erindi bréfsins felur m.a. eftirfarandi: ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>”Bæjarráð Norðurþings skipar eftirfarandi aðila í starfshóp til að fjalla um og veita ráðgefandi umsögn um nýtingu húseigna SR á Raufarhöfn. Starfshópurinn er skipaður í samræmi við samkomulag sem gert var á milli sveitarfélagsins Norðurþing, Ríkissjóðs Íslands og Síldarvinnslunnar hf. (SVN) og var undirritað 20. desember 2011. Samkvæmt samkomulaginu felur verkefnið í sér niðurrif tiltekinni eigna, nauðsynlegs frágangs, hreinsun lóðar og förgun úrgangs. Starfshópnum er ætlað að kanna nýtingu og hlutverk eignana til framtíðar og leggja fram tillögu um nauðsynlega hreinsun í umhverfi eignana. Megin markmið sveitarfélagsins Norðurþings er að koma nýtanlegum eignum í sölu og þá um leið undir starfsemi sem nýst geti til atvinnuuppbyggingar á Raufarhöfn, en mun ekki ætla sér að vera eignaraðili eða rekstraraðili húseignanna til lengri tíma. ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Samkvæmt skipunarbréfi þessu er starfshópnum ætlað að meta, greina og leggja fram tillögu til bæjarráðs vegna nýtingu, sölu og niðurrifa eigna SR á Raufarhöfn. Starfshópurinn þarf að taka tillit til rekstrar- og kostnaðarþátta sveitarfélagsins við nýtingu eignana m.a. kostnað vegna eigahalds, reksturs og viðhaldskostnaðar, kostnaðar vegna lóðaskiptinga og förgunar vegna niðurrifs. Mikilvægt er að starfshópurinn meti nýtingu lóða og umhverfi við húseignirnar og hvaða kostnaður fylgir þeirri umsýslu. Starfshópnum er ætlað að flokka eignirnar eftir mikilvægi nýtingar og gera þá jafnframt grein fyrir væntum kostnaði sem til fellur fyrir hverja einstaka eign. Starfshópurinn leggi ráðgefandi mat á hvaða eignir skynsamleg sé að selja og hvað eignir er skynsamlegt að rífa. ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Eftirfarand hlutverk starfshópsins felst í að: <P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1" class=MsoListParagraphCxSpFirst><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Verdana? mso-fareast-font-family: Verdana;>1.<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" Roman?? New Times> <SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Gera yfirlit yfir eignirnar og meta ástand þeirra. <P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1" class=MsoListParagraphCxSpMiddle><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Verdana? mso-fareast-font-family: Verdana;>2.<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" Roman?? New Times> <SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Gera kostnaðarmat á rekstsrarkostnaði húseigna, lóða og umhverfi á ársgrundvelli. <P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1" class=MsoListParagraphCxSpMiddle><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Verdana? mso-fareast-font-family: Verdana;>3.<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" Roman?? New Times> <SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Starfshópnum er falið að fara yfir kosti og galla þess að selja eða rífa eignir. <P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 10pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1" class=MsoListParagraphCxSpLast><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Verdana? mso-fareast-font-family: Verdana;>4.<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" Roman?? New Times> <SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Starfshópnum er falið að leggja fram kostnaðartölur með tillögum sínum sem skiptast niður á skilgreinda verkþætti. ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Starfshópnum er ætlað að skila inn skýrslu til bæjarráðs Norðurþings, þar sem tillögur starfshópsins koma fram. Starfshópnum er ætlað að skila af sér eigi síðar en 15. apríl 2013.“ ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi skipunarbréf og felur bæjarstjóra að koma bréfinu til skipaðra fulltrúa starfshópsins.

Bæjarráð Norðurþings - 74. fundur - 23.05.2013

Fyrir bæjarráði liggur minnisblað er varðar niðurstöðu starfshóps sem skipaður var í mars 2013 til að fjalla um og veita ráðgefandi umsögn um nýtingu húseigna SR á Raufarhöfn. Bæjarráð þakkar starfshópnum fyrir minnisblaðið sem er bæði ítarlegt og vel skilgreint. Bæjarráð mun taka erindið upp á næsta fundi.

Bæjarráð Norðurþings - 75. fundur - 30.05.2013

Fyrir bæjarráði liggur erindi sem tekið var fyrir á síðasta fundi bæjarráðs. Á fund bæjarráðs er mættur Kristján Þ. Halldórsson, starfsmaður Byggðarstofnunar á Raufarhöfn, til að fara yfir málefni starfshópsins.Kristján fór yfir verkefnin og tillögur sem nefndin hefur haft til umfjöllunar á fundum sínum. Meðal þess sem rætt hefur verið er:1. Atvinnumál á Raufarhöfn.2. Nýting húsnæðis SR á Raufarhöfn.3. Heimskautsgerðið.4. Nýstofnuð íbúasamtök og verkefni þeirra. Bæjarráð þakkar Kristján Þ. Halldórssyni fyrir kynninguna.