Áskorun frá Framfarafélagi Öxarfjarðar um vegbætur á Sléttuvegi
Málsnúmer 201207005
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 20. fundur - 10.07.2012
Framfarafélagið leggur með bréfi áherslu á að vegurinn um Melrakkasléttu milli Kópaskers og Raufarhafnar verði byggður upp og honum vel við haldið og skorar á þingmenn Norðausturkjördæmis og samgönguyfirvöld að tryggja fjármuni til uppbyggingar á veginum, lagt á nýtt efra burðarlag og hann lagður bundnu slitlagi. Einnig er lagt til að vegurinn verði skilgreindur sem ferðamannavegur enda hefur umferð ferðamanna um veginn stóraukist. F&h nefnd tekur undir ábendingar Framfarafélags Öxarfjarðar varðandi Sléttuveg (þjóðveg nr. 870) F&þ fulltrúi mun taka málið upp á fundi með Vegagerðinni. Framkvæmda- og hafnanefnd