Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings
Dagskrá
1.Frá Hafnasambandi íslands varðandi rekstrarform hafna
Málsnúmer 201206071Vakta málsnúmer
Á fundi Hafnasambands Íslands 20. júní sl. var rætt um rekstrarform hafna og greint frá minnisblaði sem unnið var á vegum innanríkisráðuneytisins og Hafnarfjarðarhafnar um skilyrði sem uppfylla þarf til að höfn teljist höfn með hafnarstjórn í eigu sveitarfélags. Samþykkt var að senda aðildarhöfnum HÍ framangreint minnisblað til upplýsingar. Lagt fram til kynningar.
2.Öryggi við flotbryggjur
Málsnúmer 201207027Vakta málsnúmer
Áki Hauksson óskar eftir að framkvæmda- og hafnanefnd taki afstöðu til þess hvort setja eigi upp læst hlið á hverja flotbryggju á Húsavík til þess að gæta fyllsta öryggis á hafnarsvæðinu.Fyrir fundinum lá kostnaðaráætlun vegna verksins. Framkvæmda- og hafnanefnd felur hafnarstjóra að hefja vinnu við uppsetningu á hliði við flotbryggju á Húsavík í tilraunaskyni.
3.Tillaga frá Áka Haukssyni um sölutjöld og vagna á hafnarstétt á Húsavík
Málsnúmer 201207026Vakta málsnúmer
Áki Hauksson leggur til að framkvæmda- og hafnanefnd veiti hafnastjóra heimild til að veita tímabundin leyfi fyrir sölutjöldum/ vögnum á hafnarstétt yfir sumartímann. Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir tillöguna.
4.Leigusamningur við Norður-Siglingu um dráttarbrautina á Húsavík
Málsnúmer 201110052Vakta málsnúmer
Fulltrúi Þinglistans, Áki Hauksson, vill fá upplýsingar um slippinn í samræmi við afgreiðslu nefndarinnar frá 12. október 2011 en þar var samþykkt að leita eftir endurskoðun samningsins á grundvelli 4. gr. hans. Framkvæmda- og hafnanefnd frestar afgreiðslu málsins fram á haust.
5.GPG fiskverkun óskar eftir stækkun á athafnasvæði félagsins á Húsavík til vesturs
Málsnúmer 201205105Vakta málsnúmer
Siglingastofnun hefur svarað umsókn nefndarinnar um fjármuni til að færa grjótgarð vestan lóðar G.P.G. lengra til vesturs svo gera megi nýja uppfyllingu þannig að mögulegt verði að stækka lóð fyrirtækisins en erindi þess efnis var tekið fyrir á síðasta fundi nefndarinnar.Svar siglingastofnunar fer hér á eftir: ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>"Því miður ekki möguleiki að Siglingastofnun geti veitt fjármunum í þetta verkefni. <SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-fareast-font-family: Verdana?,?sans-serif?; Calibri?>
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Ekki er heimild, hvorki í hafna- né sjóvarnalögum, til að ríkisstyrkja landfyllingar eða grjótvarnir á þær og því ekki möguleiki að verkefnið fari á samgönguáætlun sem er forsenda fyrir að Siglingastofnun geti veitt í það fjármunum. <SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-fareast-font-family: Verdana?,?sans-serif?; Calibri?>
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Ekki óeðlilegt að okkar mati að lóðarhafar taki á sig kostnað við landgerðina eða lóðagjöldin fjármagni kostnaðinn a.m.k. að hluta. <SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-fareast-font-family: Verdana?,?sans-serif?; Calibri?>
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Varðandi útfærslu á landfyllingunni bendum við á að grjótkanturinn sem færist vestar verði samsíða núverandi þannig að kverkin við Suðurgarð verði a.m.k. ekki krappari. ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Framkvæmda- og hafnanefnd hefur borist neikvætt svar frá Siglingastofnun. F&h nefnd felur hafnarstjóra að svara GPG. ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>F&h nefnd felur hafnarstjóra að viðra málið við Siglingastofnun þegar farið verður í framkvæmdir í höfninni. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Calibri; mso-fareast-font-family: FONT-SIZE: AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: mso-ansi-language: minor-latin; mso-fareast-theme-font: 12pt; Roman?,?serif?; New Times><BR style="mso-special-character: line-break"><BR style="mso-special-character: line-break">
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Ekki er heimild, hvorki í hafna- né sjóvarnalögum, til að ríkisstyrkja landfyllingar eða grjótvarnir á þær og því ekki möguleiki að verkefnið fari á samgönguáætlun sem er forsenda fyrir að Siglingastofnun geti veitt í það fjármunum. <SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-fareast-font-family: Verdana?,?sans-serif?; Calibri?>
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Ekki óeðlilegt að okkar mati að lóðarhafar taki á sig kostnað við landgerðina eða lóðagjöldin fjármagni kostnaðinn a.m.k. að hluta. <SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-fareast-font-family: Verdana?,?sans-serif?; Calibri?>
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Varðandi útfærslu á landfyllingunni bendum við á að grjótkanturinn sem færist vestar verði samsíða núverandi þannig að kverkin við Suðurgarð verði a.m.k. ekki krappari. ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Framkvæmda- og hafnanefnd hefur borist neikvætt svar frá Siglingastofnun. F&h nefnd felur hafnarstjóra að svara GPG. ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>F&h nefnd felur hafnarstjóra að viðra málið við Siglingastofnun þegar farið verður í framkvæmdir í höfninni. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Calibri; mso-fareast-font-family: FONT-SIZE: AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: mso-ansi-language: minor-latin; mso-fareast-theme-font: 12pt; Roman?,?serif?; New Times><BR style="mso-special-character: line-break"><BR style="mso-special-character: line-break">
6.Sigrún Ingvarsdóttir sækir um leyfi fyrir torgsölu á hafnarsvæðinu á Húsavík
Málsnúmer 201206091Vakta málsnúmer
Sigrún sækir um leyfi til að setja upp 9 m2 sölutjald á hafnarsvæðinu á Húsavík fyrir handverkssölu og ýmsa heimaframleiðslu á svæði sem skilgreint er fyrir slíka starfsemi samkvæmt nýju deiliskipulagi. Hugmyndin er ekki sú að tjaldið standi til lengri tíma heldur að setja megi það upp á góðviðrisdögum og við sérstök tilefni Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir erindið og felur hafnarstjóra framgang málsins.
7.Samkomulag milli Hafnarsjóðs og hvalaskoðunarfyrirtækja á Húsavíkum um farþegagjöld í höfnum Norðurþings
Málsnúmer 201206086Vakta málsnúmer
Fyrir fundinum lágu drög að samkomulagi milli Hafnasjóðs Norðurþings og hvalaskoðunarfyrirtækja á Húsavík um gjaldöku vegna farþegaflutninga í höfnum Norðurþings. Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir fyrirliggjandi samkomulag. Áki óskar bókað:"Ég samþykki samninginn en vil benda á að samþykkt var í septemberfundi nefndarinnar árið 2010 að farþegagjöld yrðu innheimt mánaðarlega með eindaga tuttugasta hvers mánaðar. Eftir þeirri samþykkt hefur ekki verið farið en ég vona að Norðurþing fari nú eftir samkomulaginu".
8.Fundagerðir Cruise Iceland
Málsnúmer 201109024Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar.
9.Frá Siglingastofnun, fjögurra ára samgönguáætlun 2013 til 2016
Málsnúmer 201207007Vakta málsnúmer
Komið er að því að hefja undirbúning að næstu fjögurra ára áætlun, þ.e samgönguáætlun 2013 - 2016. Umsóknir um ríkisframlög til nýrra verkefna í hafnargerð, staðfestingu eldri verkefna í hafnargerð, umsóknir um framlög til frumrannsókna og umsóknir um framlög til sjóvarna skal senda til Siglingastofnunar fyrir 1. október 2012. Framkvæmda- og hafnanefnd felur f&þ fulltrúa og formanni nefndarinnar að vinna lista yfir mögulegar framkvæmdir við og í höfnum og leggja fyrir fund nefndarinnar í september.
10.Helga Björg Sigurðardóttir óskar eftir leigu á verbúð
Málsnúmer 201206034Vakta málsnúmer
Helga Björg kom á fundinn og gerði nefndinni grein fyrir hugmyndum sínum varðandi nýtingu á verbúðinni. Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir að leigja Helgu Björgu verbúð á 30% af leiguverði til eins árs frá 1. ágúst 2012. Arnar og Áki greiddu atkvæði gegn tillögunni og óska bókað:"Þegar verbúð er leigð út með afslætti héðan í frá skal gefa útgerðaraðilum forgang að leigu á sömu kjörum".
11.347. fundur stjórnar Hafnasambands íslands
Málsnúmer 201206064Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar.
12.Umsjónarmaður fasteigna-Kynning verkefna
Málsnúmer 200905129Vakta málsnúmer
Umsjónarmaður fasteigna gerði nefndinni grein fyrir verkefnum sem hann vinnur að.
13.Sparkvöllur á Raufarhöfn
Málsnúmer 201203009Vakta málsnúmer
Farið yfir stöðu framkvæmda við sparkvöll á Raufarhöfn. Framkvæmda- og hafnanefnd leggur til við bæjarráð að framkvæmdum við verkið verði frestað enda fylgja því ekki fjármunir og leggur til að gert verði ráð fyrir fjármunum í verkið við fjárhagsáætlunargerð 2013. Áki óskar bókað:"Nú þegar eru framkvæmdir á þessum sparkvelli á Raufarhöfn hafnar. Á þessum fundi kemur í ljós að ekkert fjármagn fylgir þessari framkvæmd og verður því að stöðva hana. Er þetta hið undarlegasta mál í alla staði og lýsir stjórnsýslu innan Norðurþings mjög vel".
14.Þjóðvegurinn gegnum Húsavík og Raufarhöfn
Málsnúmer 201109004Vakta málsnúmer
Borist hefur svar frá Vegagerðinni við erindi Norðurþings um stöðu mála varðandi aðgerðir til að lækka umferðarhraða í gegnum Húsavík og Raufarhöfn.Vegagerðin leggur til að fulltrúar Vegagerðarinnar og Norðurþings hittist og fari yfir stöðuna og geri áætlun um röð framkvæmda. Ljóst sé að mjög þröngt sé um peninga á þessu ári en hugsanlega væri hægt að koma framkvæmdum inn í öryggisáætlun næsta árs. Framkvæmda- og hafnanefnd hlakkar til fundarins með Vegagerðinni enda beðið í heilt ár.
15.Sóknarnefnd Raufarhafnarkirkju óskar eftir að útbúið verði bílplan austan við kirkjuna
Málsnúmer 201206068Vakta málsnúmer
Á sóknarnefndarfundi 21. maí sl. var ákveðið að fara fram á við Norðurþing að útbúið verði bílaplan austan við Raufarhafnarkirkju.Einnig vill sóknarnefndin koma á framfæri ósk um að vatn verði leitt upp í kirkjugarðinn. Framkvæmda- og hafnanefnd hafnar því að gert verði bílaplan austan við kirkjuna að svo komnu máli en bendir á bílastæði vestan við kirkju á gamla Norðursílarplaninu. F&h nefnd samþykkir að aðgengi frá planinu að kirkjunni verði bætt.
16.Leikvellir í sveitarfélaginu Norðurþingi.
Málsnúmer 201006081Vakta málsnúmer
Tómstunda- og æskulýðsnefnd ítrekar fyrri tillögu sína við Framkvæmda- og hafnarnefnd varðandi áframhaldandi uppbyggingu/endurnýjun leikvalla í sveitarfélaginu 14.02 2011.
Með því móti yrði einn leikvöllur endurnýjaður ár hvert. Vísað er í ástandsskoðun leikvalla. Framkvæmda- og hafnanefnd vísar málinu til fjárhagsáætlunargerðar 2013.
Með því móti yrði einn leikvöllur endurnýjaður ár hvert. Vísað er í ástandsskoðun leikvalla. Framkvæmda- og hafnanefnd vísar málinu til fjárhagsáætlunargerðar 2013.
17.Erindi frá Framfarafélagi Öxarfjarðar varðandi skilti við gatnamót þjóðvegar 85 og þjóðvegar 870
Málsnúmer 201207003Vakta málsnúmer
Framfarafélag Öxarfjarðar óskar eftir að komið verði upp upplýsingaskilti á gatnamótum þjóðvegar 85 (Hófaskarðsleiðar) og þjóðvegar 870 (Sléttuvegar) þar sem vakinn verði athygli á þeirri þjónustu sem er til staðar á Kópaskeri.Fulltrúar fyrirtækja á Kópaskeri og Framfarafélagsins eru tilbúnir til samstarfs um málið. Framkvæmda- og hafnanefnd skorar á Vegagerðina að verða við tilmælum Framfarafélags Öxarfjarðar og felur f&þ fulltrúa að kynna Vegagerðinni málið.
18.Áskorun frá Framfarafélagi Öxarfjarðar um vegbætur á Sléttuvegi
Málsnúmer 201207005Vakta málsnúmer
Framfarafélagið leggur með bréfi áherslu á að vegurinn um Melrakkasléttu milli Kópaskers og Raufarhafnar verði byggður upp og honum vel við haldið og skorar á þingmenn Norðausturkjördæmis og samgönguyfirvöld að tryggja fjármuni til uppbyggingar á veginum, lagt á nýtt efra burðarlag og hann lagður bundnu slitlagi. Einnig er lagt til að vegurinn verði skilgreindur sem ferðamannavegur enda hefur umferð ferðamanna um veginn stóraukist. F&h nefnd tekur undir ábendingar Framfarafélags Öxarfjarðar varðandi Sléttuveg (þjóðveg nr. 870) F&þ fulltrúi mun taka málið upp á fundi með Vegagerðinni. Framkvæmda- og hafnanefnd
Fundi slitið - kl. 19:00.