GPG fiskverkun óskar eftir stækkun á athafnasvæði félagsins á Húsavík til vesturs
Málsnúmer 201205105
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 19. fundur - 13.06.2012
G.P.G Fiskverkun óskar eftir stækkun á athafnasvæði félagsins á Húsavík til vesturs þannig að grjótgarður vestan lóðar félagsins verði færður vestar og ný uppfylling gerð. Óskað er eftir að þessi breyting verði gerð fyrir lok árs 2012. Framkvæmda- og hafnanefnd tekur jákvætt í erindið og felur hafnarstjóra að sækja um fjármuni til verkefnisins til Siglingastofnunar.
Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 20. fundur - 10.07.2012
Siglingastofnun hefur svarað umsókn nefndarinnar um fjármuni til að færa grjótgarð vestan lóðar G.P.G. lengra til vesturs svo gera megi nýja uppfyllingu þannig að mögulegt verði að stækka lóð fyrirtækisins en erindi þess efnis var tekið fyrir á síðasta fundi nefndarinnar.Svar siglingastofnunar fer hér á eftir: ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>"Því miður ekki möguleiki að Siglingastofnun geti veitt fjármunum í þetta verkefni. <SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-fareast-font-family: Verdana?,?sans-serif?; Calibri?>
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Ekki er heimild, hvorki í hafna- né sjóvarnalögum, til að ríkisstyrkja landfyllingar eða grjótvarnir á þær og því ekki möguleiki að verkefnið fari á samgönguáætlun sem er forsenda fyrir að Siglingastofnun geti veitt í það fjármunum. <SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-fareast-font-family: Verdana?,?sans-serif?; Calibri?>
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Ekki óeðlilegt að okkar mati að lóðarhafar taki á sig kostnað við landgerðina eða lóðagjöldin fjármagni kostnaðinn a.m.k. að hluta. <SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-fareast-font-family: Verdana?,?sans-serif?; Calibri?>
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Varðandi útfærslu á landfyllingunni bendum við á að grjótkanturinn sem færist vestar verði samsíða núverandi þannig að kverkin við Suðurgarð verði a.m.k. ekki krappari. ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Framkvæmda- og hafnanefnd hefur borist neikvætt svar frá Siglingastofnun. F&h nefnd felur hafnarstjóra að svara GPG. ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>F&h nefnd felur hafnarstjóra að viðra málið við Siglingastofnun þegar farið verður í framkvæmdir í höfninni. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Calibri; mso-fareast-font-family: FONT-SIZE: AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: mso-ansi-language: minor-latin; mso-fareast-theme-font: 12pt; Roman?,?serif?; New Times><BR style="mso-special-character: line-break"><BR style="mso-special-character: line-break">
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Ekki er heimild, hvorki í hafna- né sjóvarnalögum, til að ríkisstyrkja landfyllingar eða grjótvarnir á þær og því ekki möguleiki að verkefnið fari á samgönguáætlun sem er forsenda fyrir að Siglingastofnun geti veitt í það fjármunum. <SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-fareast-font-family: Verdana?,?sans-serif?; Calibri?>
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Ekki óeðlilegt að okkar mati að lóðarhafar taki á sig kostnað við landgerðina eða lóðagjöldin fjármagni kostnaðinn a.m.k. að hluta. <SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-fareast-font-family: Verdana?,?sans-serif?; Calibri?>
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Varðandi útfærslu á landfyllingunni bendum við á að grjótkanturinn sem færist vestar verði samsíða núverandi þannig að kverkin við Suðurgarð verði a.m.k. ekki krappari. ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Framkvæmda- og hafnanefnd hefur borist neikvætt svar frá Siglingastofnun. F&h nefnd felur hafnarstjóra að svara GPG. ;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>F&h nefnd felur hafnarstjóra að viðra málið við Siglingastofnun þegar farið verður í framkvæmdir í höfninni. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Calibri; mso-fareast-font-family: FONT-SIZE: AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: mso-ansi-language: minor-latin; mso-fareast-theme-font: 12pt; Roman?,?serif?; New Times><BR style="mso-special-character: line-break"><BR style="mso-special-character: line-break">
Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 40. fundur - 23.04.2014
Fyrir framkvæmda- og hafnanefnd liggur erindi sem tekið var áður á dagskrá 20. fundar nefndarinnar. Framkvæmda- og hafnanefnd heimilar breytingu og tilfærslu á grjótgarði vestan við GPG enda liggja fyrir teikningar um framkvæmd verksins. Þar sem ekki fæst fjármagn úr sjóðum Siglingarstofnnar til verksins og það er ekki innan fjárhagáætlunar Hafnasjóðs fyrir árið 2014 þarf lóðarhafi að fjármagna lagfæringuna.