Frá Velferðarvaktinni
Málsnúmer 201208046
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 53. fundur - 30.08.2012
Fyrir bæjarráði liggur erindi frá velferðarvaktinni þar sem sveitarfélagið er hvatt til að tryggja velferð barna í kjölfar efnahagshrunsins. Erindið er einnig sent á félagsmálanefnd, skólanefnd og íþrótta- og æskulýðsnefnd sveitarfélagsins. Erindið lagt fram til kynningar.