Norðurlandsskógar-Samningur um þátttöku í landshlutaverkefni í skógrækt
Málsnúmer 201208074
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 53. fundur - 30.08.2012
Fyrir bæjarráði liggur til kynningar skógræktarsamningur milli skógarbænda og Norðurlandsskóga, staðfestum af landbúnaðarráðuneyti. En samkvæmt samningi skal afrit af slíkum samningi sendur viðkomandi sveitarfélagi til kynningar. Lagt til kynningar samningur fyrir jörðina Víðiholt.