Sigurgeir Höskuldsson sækir um leyfi til að breyta gluggum að Heiðargerði 9
Málsnúmer 201209025
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 96. fundur - 12.09.2012
Óskað er eftir leyfi fyrir breytingum glugga í svefnherbergjum og eldhúsi. Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkti erindið 11. september s.l. Lagt fram til kynningar.