Fyrir bæjarráði liggur tilboð frá Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs um uppkaup og/eða leigu á fasteignum ríksins í Pálsgarð og Sólbrekku 28. Fyrirliggjandi tilboð miðast annars vegar við leiguverð sem nemur 8,5% af fasteignamati á ársgrundvelli og hins vegar á verðmati löggilts fasteignasala. Heildarverð beggja eigna nemur um 49,5 m.kr. sem greiðist á 25 árum. Á móti fær sveitrfélagið húsnæðisframlag úr Jöfnunarjóði í samræmi við lög og reglur sjóðsins.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tilboð Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs og felur bæjarstjóra að ganga frá samningum við sjóðinn.
Fyrir bæjarráði liggur tilboð frá Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs um uppkaup og/eða leigu á fasteignum ríksins í Pálsgarð og Sólbrekku 28. Fyrirliggjandi tilboð miðast annars vegar við leiguverð sem nemur 8,5% af fasteignamati á ársgrundvelli og hins vegar á verðmati löggilts fasteignasala. Heildarverð beggja eigna nemur um 49,5 m.kr. sem greiðist á 25 árum. Á móti fær sveitrfélagið húsnæðisframlag úr Jöfnunarjóði í samræmi við lög og reglur sjóðsins.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tilboð Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs og felur bæjarstjóra að ganga frá samningum við sjóðinn.