Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Leigubæ ehf. þar sem óskað er eftir því að sveitarfélagið felli niður fasteignagjöld ársins 2012 á Aðalbraut 67 - 69 á Raufarhöfn. Félagið mun á árinu 2013 ráðast í endurbætur og viðhald á eignunum. Fram kemur í erindi bréfritara að mikil óvissa hafi ríkt um eignarhald eignarinnar.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu þar sem engar lagalegar heimildir eru fyrir niðurfellingu fasteignaskatts.
Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Leigubæ ehf. þar sem óskað er eftir því að sveitarfélagið felli niður fasteignagjöld ársins 2012 á Aðalbraut 67 - 69 á Raufarhöfn. Félagið mun á árinu 2013 ráðast í endurbætur og viðhald á eignunum. Fram kemur í erindi bréfritara að mikil óvissa hafi ríkt um eignarhald eignarinnar.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu þar sem engar lagalegar heimildir eru fyrir niðurfellingu fasteignaskatts.