Sölkusiglingar ehf. óska eftir stöðuleyfi fyrir miðasöluhús á lóð Setbergs ehf. að Garðarsbraut 6
Málsnúmer 201302035
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 101. fundur - 13.02.2013
Óskað er eftir stöðuleyfi fyrir 15 m² bjálkahúsi á lóð Garðarsbrautar 6 sem söluaðstöðu fyrir hvalaskoðunarferðir. Nefndin frestar afgreiðslu erindisins og óskar eftir skýrari myndum af útliti og afstöðu.