Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Óla Jóni Gunnarssyni þar sem hann óskar er eftir styrkveitingu vegna kynningar á kvikmynd sinni sem tekin var upp á bænum Fjöllum 1 í Kelduhverfi og á Kópaskeri. Kynningin fer fram í Cannes í Frakklandi.
Bæjarráð óskar bréfritara til hamingju með árangurinn og samþykkir að styrkja verkefnið um 75.000.- krónur.
Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Óla Jóni Gunnarssyni þar sem hann óskar er eftir styrkveitingu vegna kynningar á kvikmynd sinni sem tekin var upp á bænum Fjöllum 1 í Kelduhverfi og á Kópaskeri. Kynningin fer fram í Cannes í Frakklandi.
Bæjarráð óskar bréfritara til hamingju með árangurinn og samþykkir að styrkja verkefnið um 75.000.- krónur.