Stefán Guðmundsson f.h. Gentle Giants-Hvalaferðir ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir veitingahús að Hafnarstétt 5
Málsnúmer 201305063
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 105. fundur - 12.06.2013
Skipulags- og byggingarnefnd minnir á að samþykkt hefur verið breytt deiliskipulag af miðhafnarsvæði Norðurþings þar sem lagðar eru skýrar línur um hvað byggja má á hverri lóð. Ósk um byggingarleyfi verður afgreitt af byggingarfulltrúa þegar lagðar hafa verið fram fullnægjandi teikningar ef húsi sem samrýmist ákvæðum deiliskipulagsins.