Öryggishandbók þjónustustöðva Norðurþings
Málsnúmer 201310028
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 34. fundur - 09.10.2013
Unnin hefur verið öryggishandbók fyrir Þjónustustöðvar Norðurþings. Grímur Kárason hefur tekið hana saman og á hún að hjálpa starfsmönnum við að vinna í samræmi við "Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum" nr. 46/1980, með síðari breytingum og tengdar reglugerðir. Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir að handbókin verði innleidd hjá Þjónustustöðvum Norðurþings. Jafnframt þakkar Grími Kárasyni fyrir framtakið.