Sveinn Hreinsson f.h. eignasjóðs sækir um að stofnuð verði lóð út úr Aðalbraut 20-22 undir og umhverfis löndunarhús
Málsnúmer 201310074
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 111. fundur - 05.11.2013
Óskað er eftir samþykki fyrir stofnun 946 m² lóðar undir og umhverfis löndunarhús á Raufarhöfn. Meðfylgjandi umsókn er hnitsett lóðarblað. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt.
Bæjarstjórn Norðurþings - 30. fundur - 19.11.2013
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 111. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar: Óskað er eftir samþykki fyrir stofnun 946 m² lóðar undir og umhverfis löndunarhús á Raufarhöfn. Meðfylgjandi umsókn er hnitsett lóðarblað.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt. Tillaga skipulags- og byggingarnefndar samþykkt samhljóða.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt. Tillaga skipulags- og byggingarnefndar samþykkt samhljóða.