Leigufélag Hvamms ehf. beiðni um hlutafjáraukningu
Málsnúmer 201312003
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 89. fundur - 05.12.2013
Fyrir bæjarráði liggur erindi til afgreiðslu frá Leigufélagi Hvamms ehf. Aðalfundur Leigufélagsins Hvamms ehf. samþykkt þann 18. septermber s.l. að auka hlutafé félagsins um 10 mkr. króna með innborgun á árinu 2013 á genginu 1. Hlutafjáraukningin skiptist hlutfallslega í samræmi við eignarhald sveitarfélaganna og verði að fullu greidd til félagsins fyrir lok árs 2013. Bæjarráð samþykkir beiðni félagsins um hlutafjáraukningu.