Norðursigling ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir hús á þaki Hafnarstéttar 11
Málsnúmer 201312013
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 112. fundur - 11.12.2013
Óskað er eftir stöðuleyfi fyrir 45 m² húsi í götuhæð ofan á þaki Hafnarstéttar 11. Fyrir fundi liggja teikningar unnar af Sigríði Sigþórsdóttur arkitekt. Meirihluti skipulags- og byggingarnefndar telur fyrirhugað mannvirki í samræmi við heimildir deiliskipulags og leggur því til við bæjarstjórn að stöðuleyfi verði veitt fyrir húsinu. Stöðuleyfið verði ávallt uppsegjanlegt með árs fyrirvara. Sigríður leggst gegn veitingu stöðuleyfis á þessum stað. Soffía sat hjá við afgreiðslu.
Bæjarstjórn Norðurþings - 31. fundur - 17.12.2013
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 112. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar: Óskað er eftir stöðuleyfi fyrir 45 m² húsi í götuhæð ofan á þaki Hafnarstéttar 11.
Fyrir fundi liggja teikningar unnar af Sigríði Sigþórsdóttur arkitekt.
"Meirihluti skipulags- og byggingarnefndar telur fyrirhugað mannvirki í samræmi við heimildir deiliskipulags og leggur því til við bæjarstjórn að stöðuleyfi verði veitt fyrir húsinu.
Stöðuleyfið verði ávallt uppsegjanlegt með árs fyrirvara. Sigríður leggst gegn veitingu stöðuleyfis á þessum stað. Soffía sat hjá við afgreiðslu."
Til máls tóku: Friðrik, Soffía og Jón Grímsson.
Tillaga skipulags- og byggingarnefndar samþykkt með atkvæðum Gunnlaugs, Sigurgeirs, Olgu, Þráins og Jóns. Hjámar Bogi og Soffía sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Friðrik og Trausti greiddu atkvæði gegn tillögunni.
Fyrir fundi liggja teikningar unnar af Sigríði Sigþórsdóttur arkitekt.
"Meirihluti skipulags- og byggingarnefndar telur fyrirhugað mannvirki í samræmi við heimildir deiliskipulags og leggur því til við bæjarstjórn að stöðuleyfi verði veitt fyrir húsinu.
Stöðuleyfið verði ávallt uppsegjanlegt með árs fyrirvara. Sigríður leggst gegn veitingu stöðuleyfis á þessum stað. Soffía sat hjá við afgreiðslu."
Til máls tóku: Friðrik, Soffía og Jón Grímsson.
Tillaga skipulags- og byggingarnefndar samþykkt með atkvæðum Gunnlaugs, Sigurgeirs, Olgu, Þráins og Jóns. Hjámar Bogi og Soffía sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Friðrik og Trausti greiddu atkvæði gegn tillögunni.