Reglur um afslátt af fasteignaskatti
Málsnúmer 201312047
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 90. fundur - 12.12.2013
Fyrir bæjarráði liggur til afgreiðslu ákvörðun um reglur um afslátt á fasteingaskatti. Í gildi hafa verið reglur sem samþykktar voru í bæjarstjórn í desember 2011. Reglurnar hafa ekki tekið breytingum en samkvæmt 1. gr. reglnanna skal ákvörðum um gildistöku tekin af bæjarstjórn ár hvert. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi reglur um afslátt á fasteignaskatti verði samþykktar.
Bæjarstjórn Norðurþings - 31. fundur - 17.12.2013
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 90. fundi bæjarráðs. Eftirfarandi er afgreiðsla bæjarráðs: "Fyrir bæjarráði liggur til afgreiðslu ákvörðun um reglur um afslátt á fasteingaskatti.
Í gildi hafa verið reglur sem samþykktar voru í bæjarstjórn í desember 2011. Reglurnar hafa ekki tekið breytingum en samkvæmt 1. gr. reglnanna skal ákvörðum um gildistöku tekin af bæjarstjórn ár hvert.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi reglur um afslátt á fasteignaskatti verði samþykktar." Tillaga bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Í gildi hafa verið reglur sem samþykktar voru í bæjarstjórn í desember 2011. Reglurnar hafa ekki tekið breytingum en samkvæmt 1. gr. reglnanna skal ákvörðum um gildistöku tekin af bæjarstjórn ár hvert.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi reglur um afslátt á fasteignaskatti verði samþykktar." Tillaga bæjarráðs samþykkt samhljóða.