Þingeyskt sagnakort, umsókn um styrk
Málsnúmer 201312073
Vakta málsnúmerFræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 35. fundur - 18.03.2014
Sagnakortið er samsafn fróðleiks og gagna sem ætlað er að varpa ljósi á lífið á Íslandi fyrr á öldum. Efnið er birt á gagnvirku korti og lögð áhersla á byggðina og fólkið sem þar bjó. Vefsíðan sameinar stafræn gögn um menningu Íslendinga. Sótt er um styrk kr. 600.000 vegna innsetningar gagna frá Norðurþingi. Fræðslu- og menningarnefnd fagnar framtakinu og vísar erindinu til bæjarráðs.
Bæjarráð Norðurþings - 99. fundur - 20.03.2014
Fyrir bæjarráði er erindi sem tekið var fyrir á 35. fundi fræðslu- og menningarnefndar. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar: "Sagnakortið er samsafn fróðleiks og gagna sem ætlað er að varpa ljósi á lífið á Íslandi fyrr á öldum. Efnið er birt á gagnvirku korti og lögð áhersla á byggðina og fólkið sem þar bjó. Vefsíðan sameinar stafræn gögn um menningu Íslendinga. Sótt er um styrk kr. 600.000 vegna innsetningar gagna frá Norðurþingi.
Fræðslu- og menningarnefnd fagnar framtakinu og vísar erindinu til bæjarráðs." Friðrik óskar bókað:"Friðrik bendir bréfritara á vefslóðina <A href="http://www.karolinafund.com">www.karolinafund.com</A> " Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.
Fræðslu- og menningarnefnd fagnar framtakinu og vísar erindinu til bæjarráðs." Friðrik óskar bókað:"Friðrik bendir bréfritara á vefslóðina <A href="http://www.karolinafund.com">www.karolinafund.com</A> " Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.