Samkvæmt reglum um fjárhagsaðstoð hjá Félagsþjónustu Norðurþings sem byggðar eru á 21. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum segir í 16. gr. Einstaklingar sem stunda nám sem er lánshæft hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna geta að öðru jöfnu ekki sótt um fjárhagsaðstoð..... Málinu synjað þar sem viðkomandi stundar lánshæft nám og hefur sjálfur valið að haga námi sínu á þann hátt sem hann hefur gert.
Málinu synjað þar sem viðkomandi stundar lánshæft nám og hefur sjálfur valið að haga námi sínu á þann hátt sem hann hefur gert.