Sorpsamlag Þingeyinga, aðalfundur 2014
Málsnúmer 201406053
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 108. fundur - 26.06.2014
Fyrir bæjarráði liggur aðalfundarboð á aðalfund Sorpsamlags Þingeyinga ehf. sem fram fer í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík fimmtudaginn 26. júní n.k. Bæjarráð felur Sif Jóhannesdóttir að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum.
Bæjarráð Norðurþings - 109. fundur - 03.07.2014
Fyrir bæjarráði liggur árseikningur Sorpsamlags Þingeyinga ehf. ásamt fylgiskjölum. Umræða um fjárhagsstöðu félagsins. Óli óskar bókað:Óli Halldórsson lýsir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem ný sveitarstjórn situr frammi fyrir í sorpmálum. Lagt fram til kynningar.