Bæjarráð Norðurþings
1.Sorpsamlag Þingeyinga, aðalfundur 2014
Málsnúmer 201406053Vakta málsnúmer
2.Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögra ára og tilnefningar á aðalfundi 2014-2018
Málsnúmer 201406045Vakta málsnúmer
3.Vatnajökulsþjóðgarður, tilnefning fulltrúa í svæðisráð.
Málsnúmer 201008011Vakta málsnúmer
4.Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Óskari F. Jónssyni v/Hafnarstétt 5, áður Pallurinn
Málsnúmer 201406043Vakta málsnúmer
5.Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Elínu B. Hartmannsdóttur
Málsnúmer 201405089Vakta málsnúmer
6.Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Einari Gíslasyni f.h. Húsavíkurstofu
Málsnúmer 201406024Vakta málsnúmer
7.Sýslumaðurinn á Húsavík óskar eftir umsögn vegna leyfisveitingar til handa Örlygi H. Örlygssyni fyrir Vallholtsveg 9
Málsnúmer 201406017Vakta málsnúmer
8.Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Jónu Jónsdóttur f.h. Norðlenska ehf
Málsnúmer 201406039Vakta málsnúmer
9.Eyþing fundargerðir
Málsnúmer 201406064Vakta málsnúmer
10.Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, aðalfundarboð
Málsnúmer 201406036Vakta málsnúmer
11.Fundarboð og fundagerðir Orkuveitu Húsavíkur ohf. 2014
Málsnúmer 201401098Vakta málsnúmer
12.Lokun starfsstöðvar Vísis hf. á Húsavík.
Málsnúmer 201403088Vakta málsnúmer
13.Silfurstjarnan hf. aðalfundarboð
Málsnúmer 201406032Vakta málsnúmer
14.Aðalfundarboð í Seljalaxi hf vegna ársins 2013
Málsnúmer 201406068Vakta málsnúmer
15.Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti óskar eftir sameiginlegum fulltrúa frá Norðurþingi og Tjörneshreppi í samstarfshóp um raforkumál á Norð-austurlandi
Málsnúmer 201405086Vakta málsnúmer
16.Leigufélag Hvamms ehf. aðalfundarboð
Málsnúmer 201406031Vakta málsnúmer
17.Ársreikningur Dvalaheimilis aldraðra sf 2013
Málsnúmer 201406066Vakta málsnúmer
18.Samband íslenskra sveitarfélaga, ýmis mál til kynningar 2014
Málsnúmer 201402039Vakta málsnúmer
19.Kosning fulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2014 til 2018
Málsnúmer 201406028Vakta málsnúmer
20.Varðandi verkefnið, Raufarhöfn áfangastaður ferðamanna allt árið
Málsnúmer 201406067Vakta málsnúmer
21.Nordik lögfræðiþjónusta f.h. Grænur ehf., áður Barmur ehf. sendir inn álitsgerð vegna sölu á fiskiskipinu Sigrúnu Hrönn ÞH
Málsnúmer 201406033Vakta málsnúmer
22.Velunnarar Samgönguminjasafnsins í Ystafelli óska eftir stuðningi við kaup á líkbíl Húsvíkinga til að gefa safninu
Málsnúmer 201405091Vakta málsnúmer
23.Viðaukar við fjárhagsáætlanir
Málsnúmer 201406060Vakta málsnúmer
24.Rafnar Orri og Harry Bjarki Gunnarssynir, tilboð um þjónustusamning
Málsnúmer 201406069Vakta málsnúmer
25.Samskipti vegna skíðamannvirkja á Reykjaheiði.
Málsnúmer 201310075Vakta málsnúmer
26.EFS óskar eftir að fram fari umræða í sveitarstjórnum um tilhögun á fjármálastjórn sveitarfélaga
Málsnúmer 201406047Vakta málsnúmer
27.Mál varðandi stóriðju á Bakka
Málsnúmer 201012092Vakta málsnúmer
Undanfarin ár hefur Norðurþing, í samstarfi við sveitarfélög í Þingeyjarsýslum, unnið að uppbyggingu iðnaðar á Bakka við Húsavík. Meginmarkmið þessarar vinnu hefur verið að snúa við þeirri neikvæðu byggða- og atvinnuþróun sem átt hefur sér stað í Þingeyjarsýslum undanfarna tvo áratugi. Á þessari vegferð hafa Þingeyingar, í samstafi við hlutaeigandi aðila, lagt mikið undir í orkurannsóknum á háhitasvæðum, skipulagi fyrir virkjanir, vegi, línulagnir, hafnaframkvæmdir og iðnaðarlóðir svo eitthvað sé nefnt.
Staðan í dag er sú að unnið er að fullum krafti með Þýska fyrirtækinu PCC að uppbyggingu kísilverksmiðju í landi Bakka. Endanleg ákvörðun um framkvæmdir mun að líkindum liggja fyrir á næstunni. Þingeyingar hafa átt gott samstarf með stjórnvöldum og í samvinnu við þau tryggt fjármögnun á uppbyggingu nauðsynlegra innviða. Eftirlitsstofnun ESA hefur samþykkt aðkomu stjórnvalda að málinu án fyrirvara.
Núverandi bæjarstjórn Norðurþings leggur áherslu á að unnið verði áfram af fullum hug að uppbyggingu PCC á Bakka og því verkefni lokið. Jafnframt verður unnið að því að fá fleiri fyrirtæki til að fjárfesta í uppbyggingu á svæðinu. Stefnt er að því að iðnaðarsvæðið á Bakka verði vettvangur meðalstórra og minni iðnfyrirtækja. Fyrirtæki verði valin inn á svæðið m.t.t. til ásættanlegra áhrifa á umhverfi, samfélag og aðra atvinnuvegi. Markmiðið er að orka í Þingeyjarsýslu sé nýtt í héraðinu.
Bæjarstjóra falið að koma þessari bókun á framfæri við samstarfsaðila Norðurþings varðandi verkefni á Bakka ásamt upplýsingum um tengiliði sveitarfélagsins verkefnanna.
Fundi slitið - kl. 18:30.