Skipulagsstofnun auglýsir Skipulagsdaginn 2014
Málsnúmer 201407018
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 119. fundur - 12.08.2014
Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tilkynningu frá Skipulagsstofnun um Skipulagsdaginn 2014 sem haldinn verður 29. ágúst. Lagt fram.