Ingibjörg H. Sigurðardóttir, umsókn um styrk vegna afmælisdansleiks á Raufarhöfn
Málsnúmer 201407048
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 110. fundur - 17.07.2014
Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Ingibjörgu H. Sigurðardóttir f.h. afmælisnefndar Hnitbjargar. Fyrirhugað er að halda afmælisball í félagsheimilinu Hnitbjörg þann 16. ágúst n.k. og er því óskað eftir fjárstuðningi sveitarfélagsins vegna kostnaðar sem getur numið allt að 250.000.- krónur. Bæjarráð samþykkir styrkveitingu um allt að 100.000.-