Bæjarráð Norðurþings
1.Björgunarsveitin Garðar, Rauði krossinn og Slysavarnardeild kvenna á Húsavík, umsókn um styrk
Málsnúmer 201407047Vakta málsnúmer
2.Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Sigrúnu Ingvarsdóttur vegna Mærudaga
Málsnúmer 201407056Vakta málsnúmer
3.Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Sunan Toplod vegna Mærudaga
Málsnúmer 201407052Vakta málsnúmer
4.Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Berki Emilssyni vegna Mærudaga
Málsnúmer 201407051Vakta málsnúmer
5.Málþing sveitarfélaga um þjónustu við nýja íbúa af erlendum uppruna og ósk um tengilið
Málsnúmer 201402039Vakta málsnúmer
6.Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra, fundargerðir 2014
Málsnúmer 201403030Vakta málsnúmer
7.Fundargerðir Sorpsamlags Þingeyinga ehf 2014
Málsnúmer 201403069Vakta málsnúmer
8.Fundarboð og fundagerðir Orkuveitu Húsavíkur ohf. 2014
Málsnúmer 201401098Vakta málsnúmer
9.Ársreikningur og ársskýrsla Náttúrustofu Norðausturlands 2013
Málsnúmer 201407040Vakta málsnúmer
10.Ferðamálastofa, ósk um tilnefningu í samráðshóp
Málsnúmer 201407025Vakta málsnúmer
11.Ingibjörg H. Sigurðardóttir, umsókn um styrk vegna afmælisdansleiks á Raufarhöfn
Málsnúmer 201407048Vakta málsnúmer
12.Samskipti vegna skíðamannvirkja á Reykjaheiði.
Málsnúmer 201310075Vakta málsnúmer
13.Hótel Norðurljós ehf.
Málsnúmer 201407049Vakta málsnúmer
14.Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings - 40
Málsnúmer 1407002Vakta málsnúmer
15.Boðun á XXVIII landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 201407034Vakta málsnúmer
16.Ráðningarsamningur bæjarstjóra 2014
Málsnúmer 201407050Vakta málsnúmer
17.PCC BakkiSilicon hf., lóðasamningur vegna vinnubúða
Málsnúmer 201407059Vakta málsnúmer
18.Heimsending matar til íbúa sveitarfélagsins sem búa utan Húsavíkur
Málsnúmer 201407020Vakta málsnúmer
19.Setrið, ráðning forstöðumanns
Málsnúmer 201407021Vakta málsnúmer
"Setrið er geðræktarmiðstöð sem rekinn er af Norðurþingi með styrk frá Rauðakrossinum. Setrið er ekki lögbundið verkefni sveitarfélagsins og því hefur niðurskurður síðustu ára bitnað harðar á því en annarri starfssemi félagsþjónustunnar sem öll er lögbundin. Í Setrinu vinnur einn ófaglærður starfsmaður í 50 % starfi. Rauðikrossinn hefur styrkt starfssemi Setursins með einnar milljón krónu framlagi árlega. Þau tilmæli fylgja með framlagi fyrir árið 2014 að styrkunum verði varið til faglegra verkefna. Nefndin er sammála mikilvægi þess að fagmenntaður forstöðumaður verði ráðinn í Setrið og leggur jafnframt áherslu á að sett verði fram skýr markmið um tilgang starfsseminnar.
Nefndin felur félagsmálastjóra að senda erindið til bæjarráð."
Bæjarráð tekur undir mikilvægi þess að áfram verði viðhaldið metnaðarfullri starfsemi í Setrinu. Starfsemi Setursins skipti miklu máli fyrir þá sem þangað leita og fjölskyldur þeirra.
Erindinu er vísað til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015.
20.Brunavarnaáætlun fyrir Norðurþing
Málsnúmer 201403054Vakta málsnúmer
21.Sameining Heilbrigðisstofnanna á Norðurlandi
Málsnúmer 201407055Vakta málsnúmer
Bæjarráð Norðurþings ítrekar andstöðu sína og harmar setningu reglugerðar heilbrigðisráðherra um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi. Fyrirhuguð sameining er í mikilli andstöðu við vilja íbúa á svæðinu.
Ráðherra ætlar að keyra málið í gegn án samráðs við heimamenn og án allra tilrauna til að gera íbúum grein fyrir ávinningi sameiningarinnar. Bæjarráð brýnir fyrir stjórnvöldum að hlusta á og virða vilja íbúa við setningu laga- og reglugerða. Einnig leggur bæjarráð áherslu á að samráð skuli ekki eingöngu vera í orði heldur líka á borði.
Bæjarráð bendir á að Heilbrigðisstofnun Þingeyinga hefur um árabil byggt upp sérhæfða þjónustu ólíkra byggðarlaga í Þingeyjarsýslum á víðfemu og samgöngulega erfiðu svæði. Þá hefur Dvalarheimilið Hvammur verið samrekið með Heilbrigðisstofnun Þingeyinga.
22.Norðurþing, skipan fulltrúa í nefndir og ráð 2010-2014
Málsnúmer 201006035Vakta málsnúmer
23.Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 38
Málsnúmer 1406007Vakta málsnúmer
Varðandi 1. lið fundargerðar menningar- og fræðslunefndar 3. júlí 2014:
”Bæjarráð lýsir mikilli ánægju með þá jákvæðu þróun sem dregur fram þörf fyrir leikskóladeild á Kópaskeri. Bæjarráð ákveður að í ljósi þessa skuli stefnt að því að reka leikskóladeild á Kópaskeri skólaárið 2014-2015. Viðmið um fjölda barna í leikskóladeildum innan Norðurþings verði tekin til frekari skoðunar. Bæjarráð tekur að öllu öðru leyti undir bókun menningar- og fræðslunefndar og felur fræðslu- og menningarfulltrúa að hefja undirbúning. Stefnt verði að því að starfsemin rúmist innan fjárhagsáætlunar Öxarfjarðarskóla. Áhersla verði lögð á metnaðarfulla starfsemi og nána samvinnu við leikskóladeildir Norðurþings og þ.m.t. kannaðir möguleikar á samnýtingu starfskrafta.“ Aðrir liðir fundargerðarinnar staðfestir án umræðu.
24.Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 42
Málsnúmer 1406008Vakta málsnúmer
25.Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 31
Málsnúmer 1406010Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 18:00.