Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Sunan Toplod vegna Mærudaga
Málsnúmer 201407052
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 110. fundur - 17.07.2014
Fyrir bæjarráði liggur beiðni frá Sýslumanninum á Húsavík þar sem óskað er eftir umsögn um veitingu tækifærisleyfi til handa Sunan Toplod vegna veitingu veitinga á hafnarsvæðinu yfir Mærudaga - reitur C á Hafnastétt. Er hér um að ræða dagana 25. júlí frá kl. 12:00 til 26. júlí kl. 00.00. n.k. Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að því tilskyldu að aðrir aðilar sem um leyfið fjalla geri slíkt hið sama.