Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Friðriki Sigurðssyni þar sem hann óskar eftir að bæjarráð skori á ISAVIA, Innanríkisráðuneytið og Alþingi að tryggja öryggi flugfarþega um Húsavíkurflugvöll. Eftirfarandi er bókun bæjarráðs. "Bæjarráð Norðurþings skorar á ISAVIA, Innanríkisráðuneytið og Alþingi að tryggja öryggi flugfarþega um Húsavíkurflugvöll í Aðaldal með fullnægjandi aðflugsbúnaði og að tryggja að vellinum og öðrum þeim búnaði sem nauðsynlegur er til reksturs vallarins sé viðhaldið og búnaður endurnýjaður eins og nauðsynlegt er" Bæjarráð felur bæjarstjóra að fylgja málinu eftir.
"Bæjarráð Norðurþings skorar á ISAVIA, Innanríkisráðuneytið og Alþingi að tryggja öryggi flugfarþega um Húsavíkurflugvöll í Aðaldal með fullnægjandi aðflugsbúnaði og að tryggja að vellinum og öðrum þeim búnaði sem nauðsynlegur er til reksturs vallarins sé viðhaldið og búnaður endurnýjaður eins og nauðsynlegt er"
Bæjarráð felur bæjarstjóra að fylgja málinu eftir.