Umferðarþungi í Þverholti hefur aukist að undanförnu vegna framkvæmda tengdum Þeistareykjum. Umferðarhraði er líka orðinn meiri og brýnt að draga úr honum efst í Þverholtinu.Framkvæmda- og þjónustufulltrúi gerði grein fyrir ráðstöfunum til að draga úr umferðarhraðanum. Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir að láta setja upp hraðahindrun sunnan/austan Sprænugils og hámarksumferðarhraði tekinn niður í 50 km fyrir neðan spennivirki Rariks Gaukur Hjartarson skipulags- og byggingarfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Gaukur Hjartarson skipulags- og byggingarfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið.