Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings
1.Húsnefnd skólahússins á Kópaskeri, tillögur að framkvæmdum
Málsnúmer 201409091Vakta málsnúmer
2.Fjögurra ára samgönguáætlun 2015 - 2018, umsóknir vegna framkvæmda í hafnargerð og sjóvörnum
Málsnúmer 201410064Vakta málsnúmer
3.Flotbryggjur í Húsavíkurhöfn
Málsnúmer 201410057Vakta málsnúmer
4.Fasteignir Norðurþings 2014
Málsnúmer 201402056Vakta málsnúmer
5.Slippurinn á Húsavík
Málsnúmer 201410062Vakta málsnúmer
6.Snjómokstur í Norðurþingi
Málsnúmer 201410063Vakta málsnúmer
7.Fyrirkomulag sorpmála í Norðurþingi
Málsnúmer 201410060Vakta málsnúmer
8.Flókahús á Húsavík
Málsnúmer 201408055Vakta málsnúmer
Gaukur Hjartarson skipulags- og byggingarfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
9.Móttaka farmleifa og úrgangs frá Flateyjarhöfn
Málsnúmer 201410050Vakta málsnúmer
10.Þörf á endurnýjun búnaðar í skólum
Málsnúmer 201406090Vakta málsnúmer
11.Móttaka skemmtiferðaskipa meðan á framkvæmdum stendur við Bökugarð
Málsnúmer 201409107Vakta málsnúmer
12.Kristján Phillips f.h. Víkurskeljar ehf.,ósk um stuðning við starfsemi fyrirtækisins
Málsnúmer 201409042Vakta málsnúmer
13.Breyting aðalskipulags v/ norðurhafnar
Málsnúmer 201406081Vakta málsnúmer
Undirritaður hefði viljað sjá ítarlegri gögn og greiningu á þörfinni fyrir svæði H2. Þá hefði undirritaður vilja sjá aðrar útfærslur á fyrirhugaðri uppfyllingu. Segir í greinargerð að svæðið muni nýtast ef sjóflutningar hefjast og að flutningastarfssemi þurfi meira rými án þess að vísað sé til frekari gagna í því sambandi. Þá segir í greinargerð að gert sé ráð fyrir verslunar- og þjónustuhúsnæði á austasta hluta uppfyllingarinnar, 500 metra frá Bökugarði og innan um iðnaðarhúsnæði. Slíkt hús mun ekki nýtast fyrir þessa farþega eða vera ”aðdráttarafl fyrir ferðamenn“ eins og segir í greinargerð. Við lestur greinargerðarinnar fær undirritaður það á tilfinninguna að hún sé réttlæting á því að fara með efni úr göngunum sem stystu og ódýrustu leiðina, þ.e. að sturta því í höfnina.
Hafnarsvæðið á Húsavík er eitt það fallegasta á landinu og er ný landfylling svolítið úr takt við þá þróun sem önnur sveitarfélög hafa verið að fara í, þ.e. að vernda landslag og ásjónu þess og horfa til þess að draga á svæðið líflega starfssemi eins og veitingahús og/eða aðra menningartengda þjónustu. Sem dæmi um þetta eru til dæmis gamla Reykjarvíkurhöfnin og fyrirætlanir Hafnarfjarðar um heildarendurskipulagningu á sínu svæði. Dæmi um líflausa iðnaðarhöfn má finna á Akureyri og ber að varast að það verði okkar hlutskipti hér á Húsavík.
Enn ein iðnaðarlóðin á Húsavík í fegurstu höfn landsins hugnast undirrituðum ekki.
Gaukur Hjartarson skipulags- og byggingarfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
14.Hjalti Hálfdánarson óskar umsagnar Norðurþings vegna umsóknar um hafnsögumannsskírteini
Málsnúmer 201409072Vakta málsnúmer
15.Hafnasamband Íslands, fundagerðir 2014
Málsnúmer 201401137Vakta málsnúmer
16.GPG Seafood óskar eftir að lokað verði fyrir bílaumferð við vinnsluhús félagsins
Málsnúmer 201406088Vakta málsnúmer
17.Fundur haldinn í Ásbyrgi um framtíðar flóðavarnir á vatnasvæði Jökulsár á Fjöllum í Öxarfirði og Kelduhverfi
Málsnúmer 201410027Vakta málsnúmer
18.Umferð við Litlagerði 5
Málsnúmer 201410026Vakta málsnúmer
Gaukur Hjartarson skipulags- og byggingarfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
19.Hraðaminnkandi aðgerðir efst í Þverholti
Málsnúmer 201410004Vakta málsnúmer
Gaukur Hjartarson skipulags- og byggingarfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
20.Framkvæmda- og hafnarnefnd, stjórnskipulag
Málsnúmer 201406093Vakta málsnúmer
21.Málefni frístundabænda á Húsavík
Málsnúmer 201410047Vakta málsnúmer
22.Fjárrétt fyrir Fjallskiladeild Norðurþings, Húsavík
Málsnúmer 201410046Vakta málsnúmer
23.Endurgreiðsla til sveitarfélaga vegna refaveiða
Málsnúmer 201410023Vakta málsnúmer
24.Breyting á deiliskipulagi norðurhafnar
Málsnúmer 201406082Vakta málsnúmer
Gaukur Hjartarson skipulags- og byggingarfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Fundi slitið - kl. 16:00.