Málefni frístundabænda á Húsavík
Málsnúmer 201410047
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 44. fundur - 15.10.2014
Frístundabændur á Húsavík hafa nýtt land í Bakka fyrir sauðfjárbeit en nú lítur út fyrir að það verði tekið undir iðnaðarstarfsemi. Því vilja þeir ræða við sveitarfélagið um að fá annað svæði sem komið gæti í stað Bakka. Framkvæmda- og hafnanefnd felur f&þ fulltrúa að ræða við forsvarsmenn frístundabænda um heppilegt nýtt svæði fyrir sauðfjárbeit þar sem núverandi beitarsvæði á Bakka fer undir iðnaðarsvæði.