Fara í efni

Endurgreiðsla til sveitarfélaga vegna refaveiða

Málsnúmer 201410023

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 44. fundur - 15.10.2014

Á síðasta fundi nefndarinnar var fjallað um drög að áætlun sem umhverfisstofnun hefur unnið og hefur að markmiði að bæta nýtingu þess fjármagns sem veitt er til refaveiða. Nú liggur fyrir samningur unninn af stofnuninni milli hennar og Norðurþings. Í honum er gerð grein fyrir markmiði samningsins, lýsing á hlutverki sveitarfélagsins og samningstíma og verkáætlun. Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir fyrirliggjandi samning og felur f&þ fulltrúa að undirrita hann.