Samkomulag vegna athugasemda frá Umhverfisstofnun varðandi urðaðan úrgang
Málsnúmer 201412002
Vakta málsnúmerBæjarstjórn Norðurþings - 43. fundur - 15.12.2014
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 124. fundi bæjarráðs. Eftirfarandi er afgreiðsla bæjarráðs:
"Fyrir bæjarráði liggur samkomulag sem er viðhengi við samkomulag um útgöngu eigenda í Sorpasamlagi Þingeyinga ehf., sem tekið verður til umfjöllunar og afgreiðslu í næsta dagskrárlið.
Samkomulag þetta nær utan um urðun úrgangs sem fallið hefur frá Sorpsamlagi Þingeyinga ehf og Umhverfisstofnun hefur gert og kann að gera athugasemdir við og krefjast úrbóta á og aðrar kvaðir sem kunna að falla á félagið og rekja má til atburða sem átt hafa sér stað fyrir undirritun þessa samkomulags.
Aðilar eru sammála um að bregðast við athugasemdum Umhverfisstofnunar og haga málum í náinni samvinnu við Umhverfisstofnun þannig að sem minnst hætta verði af umhverfisspjöllum af hinum urðaða úrgangi og að farið verði í þær framkvæmdir sem þurfa þykir til að ná því markmiði. Þar með talið að fjarlægja úrgang og eyða honum, bora sýnitökubrunna og vakta.
Aðilar eru sammála um að sá kostnaður sem hlýst af því að koma málum í það horf sem Umhverfisstofnun sættir sig við skuli skiptast á milli aðila í samræmi við framanskráðan núverandi eignarhluta hvers og eins í Sorpsamlagi Þingeyinga ehf.
Aðilar eru auk þess sammála um að allur annar kostnaður sem hugsanlega kann að falla á félagið og rekja má til atburða fyrir gerð þessa samkomulags, s.s. vegna bótakrafna ofl. sem ekki fást bættar úr gildandi vátryggingum félagsins eða á annan hátt, skuli skiptast á milli aðila í samræmi við framanskráðan núverandi eignarhluta hvers og eins í Sorpsamlagi Þingeyinga ehf.
Aðilar eru sammála um að ábyrgð þeirra á kostnaði sem til fellur vegna ofangreindra kvaða haldist þrátt fyrir að breyting kunni að verða á eignarhaldi Sorpsamlags Þingeyinga ehf., s.s. við úrsögn einhverra úr félaginu eða jafnvel hugsanlegs slits þess.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi samkomulag."
"Fyrir bæjarráði liggur samkomulag sem er viðhengi við samkomulag um útgöngu eigenda í Sorpasamlagi Þingeyinga ehf., sem tekið verður til umfjöllunar og afgreiðslu í næsta dagskrárlið.
Samkomulag þetta nær utan um urðun úrgangs sem fallið hefur frá Sorpsamlagi Þingeyinga ehf og Umhverfisstofnun hefur gert og kann að gera athugasemdir við og krefjast úrbóta á og aðrar kvaðir sem kunna að falla á félagið og rekja má til atburða sem átt hafa sér stað fyrir undirritun þessa samkomulags.
Aðilar eru sammála um að bregðast við athugasemdum Umhverfisstofnunar og haga málum í náinni samvinnu við Umhverfisstofnun þannig að sem minnst hætta verði af umhverfisspjöllum af hinum urðaða úrgangi og að farið verði í þær framkvæmdir sem þurfa þykir til að ná því markmiði. Þar með talið að fjarlægja úrgang og eyða honum, bora sýnitökubrunna og vakta.
Aðilar eru sammála um að sá kostnaður sem hlýst af því að koma málum í það horf sem Umhverfisstofnun sættir sig við skuli skiptast á milli aðila í samræmi við framanskráðan núverandi eignarhluta hvers og eins í Sorpsamlagi Þingeyinga ehf.
Aðilar eru auk þess sammála um að allur annar kostnaður sem hugsanlega kann að falla á félagið og rekja má til atburða fyrir gerð þessa samkomulags, s.s. vegna bótakrafna ofl. sem ekki fást bættar úr gildandi vátryggingum félagsins eða á annan hátt, skuli skiptast á milli aðila í samræmi við framanskráðan núverandi eignarhluta hvers og eins í Sorpsamlagi Þingeyinga ehf.
Aðilar eru sammála um að ábyrgð þeirra á kostnaði sem til fellur vegna ofangreindra kvaða haldist þrátt fyrir að breyting kunni að verða á eignarhaldi Sorpsamlags Þingeyinga ehf., s.s. við úrsögn einhverra úr félaginu eða jafnvel hugsanlegs slits þess.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi samkomulag."
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi samkomulag samhljóða.
Samkomulag þetta nær utan um urðun úrgangs sem fallið hefur frá Sorpsamlagi Þingeyinga ehf og Umhverfisstofnun hefur gert og kann að gera athugasemdir við og krefjast úrbóta á og aðrar kvaðir sem kunna að falla á félagið og rekja má til atburða sem átt hafa sér stað fyrir undirritun þessa samkomulags.
Aðilar eru sammála um að bregðast við athugasemdum Umhverfisstofnunar og haga málum í náinni samvinnu við Umhverfisstofnun þannig að sem minnst hætta verði af umhverfisspjöllum af hinum urðaða úrgangi og að farið verði í þær framkvæmdir sem þurfa þykir til að ná því markmiði. Þar með talið að fjarlægja úrgang og eyða honum, bora sýnitökubrunna og vakta.
Aðilar eru sammála um að sá kostnaður sem hlýst af því að koma málum í það horf sem Umhverfisstofnun sættir sig við skuli skiptast á milli aðila í samræmi við framanskráðan núverandi eignarhluta hvers og eins í Sorpsamlagi Þingeyinga ehf.
Aðilar eru auk þess sammála um að allur annar kostnaður sem hugsanlega kann að falla á félagið og rekja má til atburða fyrir gerð þessa samkomulags, s.s. vegna bótakrafna ofl. sem ekki fást bættar úr gildandi vátryggingum félagsins eða á annan hátt, skuli skiptast á milli aðila í samræmi við framanskráðan núverandi eignarhluta hvers og eins í Sorpsamlagi Þingeyinga ehf.
Aðilar eru sammála um að ábyrgð þeirra á kostnaði sem til fellur vegna ofangreindra kvaða haldist þrátt fyrir að breyting kunni að verða á eignarhaldi Sorpsamlags Þingeyinga ehf., s.s. við úrsögn einhverra úr félaginu eða jafnvel hugsanlegs slits þess.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi samkomulag.