Styrkur vegna námsupplýsingakerfis
Málsnúmer 201412027
Vakta málsnúmerFræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 44. fundur - 10.12.2014
Lagt fram til kynningar.
Fræðslunefnd - 3. fundur - 11.05.2016
Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskar eftir upplýsingum um staðfestingu frá sveitarfélagi eða öðrum rekstraraðilum grunnskóla um það hvort styrkur hafi verið nýttur til uppfærslu námsupplýsingakerfis. Óskað er eftir að upplýsingarnar berist ráðuneytinu fyrir 10. júní.
Fræðslufulltrúa er falið að svara erindinu.