Vegna vinnu við endurskoðun samningum félagsþjónustunnar er lagt til að samningi um ferðaþjónustu verði sagt upp. Nefndin felur félagsmálastjóra að segja upp samningi um ferðaþjónustu, milli Fjallasýnar Rúnars Óskarssonar ehf og Félagsþjónustu Norðurþings annars vegar og Hvamms, heimilis aldraðra, hins vegar frá áramótun eins og heimild er um í samningi milli aðila sem tók gildi þann 1. janúar 2011 og gilti til 31. desember 2013. Samningurinn endurnýjaðist sjálfkrafa um 2 ár þar sem honum var ekki sagt upp.
Nefndin felur félagsmálastjóra að segja upp samningi um ferðaþjónustu, milli Fjallasýnar Rúnars Óskarssonar ehf og Félagsþjónustu Norðurþings annars vegar og Hvamms, heimilis aldraðra, hins vegar frá áramótun eins og heimild er um í samningi milli aðila sem tók gildi þann 1. janúar 2011 og gilti til 31. desember 2013. Samningurinn endurnýjaðist sjálfkrafa um 2 ár þar sem honum var ekki sagt upp.