ROOTOPIA ehf. hefur sent sveitarfélaginu erindi þar sem fram kemur að fyrirtækið er að leita að samstarfsaðila, helst sveitarfélagi til að taka í tilraunaverkefni þar sem öflugum birkiplöntum verður plantað í lúpínubreiður. Ætlunin er að bjóða 450 birkiplöntur, smitaðar svepprót sem eru um 100 sm háar og fá til þess styrk sem vonandi þýðir að þær verða sveitarfélagið að kostnaðarlausu en gegn vinnuframlagi við útplöntun og slíkt.
Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir þátttöku í verkefninu.
Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir þátttöku í verkefninu.