Barnaverndarstofa hefur fengið styrk frá EUF á Íslandi fyrir tveggja ára innleiðingu á ESTER greiningar og matskerfinu. ESTER er mats- og greiningarkerfi vegna barna með hegðunarerfiðleika og barna sem eiga á hættu að þróa með sér þess háttar erfiðleika. Styrkurinn gerir Barnaverndarstofu mögulegt að bjóða öllum barnaverndarnefndum landsins að taka þátt í þessu tveggja ára tilraunaverkefni þeim nær að kostnaðarlausu. Kostnaðurinn sem fellur á sveitarfélagið er áskrift af tölvukerfi ESTER kr. 45.000 á ári og ferðakostnaður innanlands 4 ferðir til Reykjavíkur. Nefndin samþykkir að tveir starfsmenn BÞ taki þátt í verkefninu.
Styrkurinn gerir Barnaverndarstofu mögulegt að bjóða öllum barnaverndarnefndum landsins að taka þátt í þessu tveggja ára tilraunaverkefni þeim nær að kostnaðarlausu. Kostnaðurinn sem fellur á sveitarfélagið er áskrift af tölvukerfi ESTER kr. 45.000 á ári og ferðakostnaður innanlands 4 ferðir til Reykjavíkur.
Nefndin samþykkir að tveir starfsmenn BÞ taki þátt í verkefninu.