Endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda á greiddum lífeyri
Málsnúmer 201501071
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 130. fundur - 05.02.2015
Fyrir bæjarráði liggur beiðni frá LSS um endurgreiðsluhlutfall á greiddum lífeyri lífeyrisþega í fyrrum lífeyrissjóði starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar þar sem lagt er til að endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda á greiddum lífeyri í réttindasafni Lífeyrissjóði starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar í B - deild LSS haldist óbreytt fyrir árið 2015.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi tillaga stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verði samþykkt.
Bæjarstjórn Norðurþings - 45. fundur - 17.02.2015
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 130. fundi bæjarráðs. Eftirfarandi er afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi tillaga stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verði samþykkt.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi tillaga stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verði samþykkt.
Tillaga bæjarráðs samþykkt samhljóða.