Í 4 tölul. 13. gr laga um málefni aldraðra nr. 125/1999 segir: "... Í þjónustuíbúð fyrir aldraða skal vera öryggiskerfi og völ á fjölbreyttri þjónustu, svo sem mat, þvotti og þrifum, og aðgangur að félagsstarfi." Um greiðslu fyrir veitta þjónustu fer skv. 20 gr. sömu laga. 20. gr. Íbúar í þjónustuíbúðum, sbr. 4. tölul. 13. gr., greiða sjálfir þá þjónustu sem þar er veitt, aðra en heimaþjónustu, sbr. 24. gr., samkvæmt ákvörðun rekstraraðila. Sveitarfélagið kemur ekki að resktri þjónustuíbúðanna, allur rekstur þeirra er á hendi HN. Félagsmálastjóra er falið að koma erindinu áfram til Forstjóra HN
20. gr. Íbúar í þjónustuíbúðum, sbr. 4. tölul. 13. gr., greiða sjálfir þá þjónustu sem þar er veitt, aðra en heimaþjónustu, sbr. 24. gr., samkvæmt ákvörðun rekstraraðila.
Sveitarfélagið kemur ekki að resktri þjónustuíbúðanna, allur rekstur þeirra er á hendi HN. Félagsmálastjóra er falið að koma erindinu áfram til Forstjóra HN